Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Ritstjórn skrifar 24. október 2017 09:30 Glamour/Getty Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni. Mest lesið Mér finnst og þess vegna er ég Glamour Kendall Jenner er andlit La Perla Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Skondna hlið fyrirsætulífsins Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Fullkomið Airwaves hár Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour
Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni.
Mest lesið Mér finnst og þess vegna er ég Glamour Kendall Jenner er andlit La Perla Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Skondna hlið fyrirsætulífsins Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Fullkomið Airwaves hár Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour