Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Ritstjórn skrifar 24. október 2017 09:30 Glamour/Getty Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni. Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Mest áberandi trend ársins 2016 Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Best klæddu stjörnurnar á Critic's Choice verðlaununum Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Gwyneth glæsileg í Galvan Glamour
Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni.
Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Mest áberandi trend ársins 2016 Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Best klæddu stjörnurnar á Critic's Choice verðlaununum Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Gwyneth glæsileg í Galvan Glamour