Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Ritstjórn skrifar 24. október 2017 09:30 Glamour/Getty Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni. Mest lesið Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Best klæddu stjörnur vikunnar Glamour Falleg litasamsetning í ferskri fatalínu Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour
Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni.
Mest lesið Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Best klæddu stjörnur vikunnar Glamour Falleg litasamsetning í ferskri fatalínu Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour