Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Ritstjórn skrifar 24. október 2017 09:30 Glamour/Getty Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni. Mest lesið Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour
Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni.
Mest lesið Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour