Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Ritstjórn skrifar 24. október 2017 09:30 Glamour/Getty Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour
Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour