Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Ritstjórn skrifar 24. október 2017 09:30 Glamour/Getty Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni. Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour Adele er talin hafa gift sig í laumi Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Eftirminnilegustu skór allra tíma Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Vorlína Rihanna og Puma innblásin af Marie Antoinette Glamour Sonur Sofia Vergara gerist fyrirsæta Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour
Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni.
Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour Adele er talin hafa gift sig í laumi Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Eftirminnilegustu skór allra tíma Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Vorlína Rihanna og Puma innblásin af Marie Antoinette Glamour Sonur Sofia Vergara gerist fyrirsæta Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour