Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Ritstjórn skrifar 24. október 2017 09:30 Glamour/Getty Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni. Mest lesið Flottir brúðarkjólar að mati Vogue Glamour Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour Vinsælustu myndir ársins á Instagram Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Stattu með taugakerfinu Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour
Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni.
Mest lesið Flottir brúðarkjólar að mati Vogue Glamour Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour Vinsælustu myndir ársins á Instagram Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Stattu með taugakerfinu Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour