Mammút með ábreiðu af Cher Ritstjórn skrifar 27. október 2017 09:00 Skjáskot Það er skothelt að koma sér í föstudagsgírinn með því að setja gott lag í spilarann en við á ritstjórn Glamour erum með þessa ábreiðu hljómsveitarinnar Mammút af hinu fræga lagi Believe með Cher á endurspilun alla vikuna. Dásamlegt lag í glænýjum búning með þeim Katrínu Mogensen, Vilborgu Ásu Dýradóttur, Alexöndru Baldursdóttur, Arnari Péturssyni og Andra Bjarti Jakobssyni sem skipa sveitina Mammút. Svo er myndbandið líka flott, tekið í kareokí herbergi með Husky hunda sem áhorfendur. Við mælum með að hækka í spilaranum og hlusta - svo má finna hér fyrir neðan upprunalega lagið með drottningunni Cher fyrir áhugasama. Mest lesið Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour
Það er skothelt að koma sér í föstudagsgírinn með því að setja gott lag í spilarann en við á ritstjórn Glamour erum með þessa ábreiðu hljómsveitarinnar Mammút af hinu fræga lagi Believe með Cher á endurspilun alla vikuna. Dásamlegt lag í glænýjum búning með þeim Katrínu Mogensen, Vilborgu Ásu Dýradóttur, Alexöndru Baldursdóttur, Arnari Péturssyni og Andra Bjarti Jakobssyni sem skipa sveitina Mammút. Svo er myndbandið líka flott, tekið í kareokí herbergi með Husky hunda sem áhorfendur. Við mælum með að hækka í spilaranum og hlusta - svo má finna hér fyrir neðan upprunalega lagið með drottningunni Cher fyrir áhugasama.
Mest lesið Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour