Mammút með ábreiðu af Cher Ritstjórn skrifar 27. október 2017 09:00 Skjáskot Það er skothelt að koma sér í föstudagsgírinn með því að setja gott lag í spilarann en við á ritstjórn Glamour erum með þessa ábreiðu hljómsveitarinnar Mammút af hinu fræga lagi Believe með Cher á endurspilun alla vikuna. Dásamlegt lag í glænýjum búning með þeim Katrínu Mogensen, Vilborgu Ásu Dýradóttur, Alexöndru Baldursdóttur, Arnari Péturssyni og Andra Bjarti Jakobssyni sem skipa sveitina Mammút. Svo er myndbandið líka flott, tekið í kareokí herbergi með Husky hunda sem áhorfendur. Við mælum með að hækka í spilaranum og hlusta - svo má finna hér fyrir neðan upprunalega lagið með drottningunni Cher fyrir áhugasama. Mest lesið Karen Elson á Íslandi Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Gallabuxurnar sem passa við allt Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Fimm fatakeðjur sem mega gjarna opna á Íslandi Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour
Það er skothelt að koma sér í föstudagsgírinn með því að setja gott lag í spilarann en við á ritstjórn Glamour erum með þessa ábreiðu hljómsveitarinnar Mammút af hinu fræga lagi Believe með Cher á endurspilun alla vikuna. Dásamlegt lag í glænýjum búning með þeim Katrínu Mogensen, Vilborgu Ásu Dýradóttur, Alexöndru Baldursdóttur, Arnari Péturssyni og Andra Bjarti Jakobssyni sem skipa sveitina Mammút. Svo er myndbandið líka flott, tekið í kareokí herbergi með Husky hunda sem áhorfendur. Við mælum með að hækka í spilaranum og hlusta - svo má finna hér fyrir neðan upprunalega lagið með drottningunni Cher fyrir áhugasama.
Mest lesið Karen Elson á Íslandi Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Gallabuxurnar sem passa við allt Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Fimm fatakeðjur sem mega gjarna opna á Íslandi Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour