Klæðum okkur upp á kjördag Ritstjórn skrifar 28. október 2017 08:30 Glamour/Getty Þá er komið að því að kjósa og hefð fyrir því á mörgum heimilum að halda kjördaginn hátíðlegan. Gjarnan að fara í sitt fínasta púss og fara saman, fjölskyldan, að nýta sinn lýðræðislega rétt. Glamour kemur hér með smá hugmynd að kjördagsdressi fyrir kvenfólkið. Ef einhvern tíma er rétti tíminn til að setja upp hattinn, skella sér í hælaskóna og jafnvel draga á sig leðurhanskana þá er það á morgun. Mest lesið Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Gekk tískupallinn með tveggja ára dóttur sinni Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Er þetta höfuðfat vorsins? Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour
Þá er komið að því að kjósa og hefð fyrir því á mörgum heimilum að halda kjördaginn hátíðlegan. Gjarnan að fara í sitt fínasta púss og fara saman, fjölskyldan, að nýta sinn lýðræðislega rétt. Glamour kemur hér með smá hugmynd að kjördagsdressi fyrir kvenfólkið. Ef einhvern tíma er rétti tíminn til að setja upp hattinn, skella sér í hælaskóna og jafnvel draga á sig leðurhanskana þá er það á morgun.
Mest lesið Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Gekk tískupallinn með tveggja ára dóttur sinni Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Er þetta höfuðfat vorsins? Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour