Klæðum okkur upp á kjördag Ritstjórn skrifar 28. október 2017 08:30 Glamour/Getty Þá er komið að því að kjósa og hefð fyrir því á mörgum heimilum að halda kjördaginn hátíðlegan. Gjarnan að fara í sitt fínasta púss og fara saman, fjölskyldan, að nýta sinn lýðræðislega rétt. Glamour kemur hér með smá hugmynd að kjördagsdressi fyrir kvenfólkið. Ef einhvern tíma er rétti tíminn til að setja upp hattinn, skella sér í hælaskóna og jafnvel draga á sig leðurhanskana þá er það á morgun. Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour Gwen Stefani er nýtt andlit Revlon Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Kendall Jenner, Gigi Hadid og Ashley Graham saman á forsíðu Vogue Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Pils fyrir karlmenn á tískupallinum í París Glamour
Þá er komið að því að kjósa og hefð fyrir því á mörgum heimilum að halda kjördaginn hátíðlegan. Gjarnan að fara í sitt fínasta púss og fara saman, fjölskyldan, að nýta sinn lýðræðislega rétt. Glamour kemur hér með smá hugmynd að kjördagsdressi fyrir kvenfólkið. Ef einhvern tíma er rétti tíminn til að setja upp hattinn, skella sér í hælaskóna og jafnvel draga á sig leðurhanskana þá er það á morgun.
Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour Gwen Stefani er nýtt andlit Revlon Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Kendall Jenner, Gigi Hadid og Ashley Graham saman á forsíðu Vogue Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Pils fyrir karlmenn á tískupallinum í París Glamour