Klæðum okkur upp á kjördag Ritstjórn skrifar 28. október 2017 08:30 Glamour/Getty Þá er komið að því að kjósa og hefð fyrir því á mörgum heimilum að halda kjördaginn hátíðlegan. Gjarnan að fara í sitt fínasta púss og fara saman, fjölskyldan, að nýta sinn lýðræðislega rétt. Glamour kemur hér með smá hugmynd að kjördagsdressi fyrir kvenfólkið. Ef einhvern tíma er rétti tíminn til að setja upp hattinn, skella sér í hælaskóna og jafnvel draga á sig leðurhanskana þá er það á morgun. Mest lesið MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Sienna Miller er nýtt andlit Lindex Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Pabbarnir mættir á tískupallinn Glamour Sonur Sofia Vergara gerist fyrirsæta Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour Paris Jackson á forsíðu ástralska Vogue Glamour
Þá er komið að því að kjósa og hefð fyrir því á mörgum heimilum að halda kjördaginn hátíðlegan. Gjarnan að fara í sitt fínasta púss og fara saman, fjölskyldan, að nýta sinn lýðræðislega rétt. Glamour kemur hér með smá hugmynd að kjördagsdressi fyrir kvenfólkið. Ef einhvern tíma er rétti tíminn til að setja upp hattinn, skella sér í hælaskóna og jafnvel draga á sig leðurhanskana þá er það á morgun.
Mest lesið MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Sienna Miller er nýtt andlit Lindex Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Pabbarnir mættir á tískupallinn Glamour Sonur Sofia Vergara gerist fyrirsæta Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour Paris Jackson á forsíðu ástralska Vogue Glamour