Reiðir Argentínumenn verða að vinna í kvöld Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. október 2017 07:30 Útlitið er ekki bjart fyrir Lionel Messi og félaga. Vísir/Getty Argentínumenn þurfa að sigra Ekvador á útivelli í nótt ætli þeir sér að komast í lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi næsta sumar. Ekvador er nú þegar búið að missa af möguleikanum á sæti í lokakeppninni, en Argentína hefur ekki unnið á Quito vellinum síðan 2001, eða fyrir 16 árum síðan. „Þetta er í okkar höndum,“ sagði Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu. „Ég er fullur sjálstraust með að ef við spilum með þeirri sannfæringu sem við gerðum [í jafntefl á móti Perú] þá verðum við á Heimsmeistaramótinu.“ Argentína er eins og er í 6. sæti Suður-ameríkuriðilsins, en fyrstu fjögur sætin fá þáttökurétt í lokakeppninni, fimmta sæti fer í umspil. Perú er jafnt Argentínu að stigum í fimmta sæti og Síle og Kólombía eru einu stigi ofar í þriðja og fjórða sæti. Argentína hefur verið þáttökuþjóð í hverri einustu lokakeppni síðan árið 1970 og yrði það skandall ef liðið, með stórstjörnur á borð við Lionel Messi og Sergio Aguero innanborðs, kæmist ekki áfram. „Liðið er reitt, en hugsar að ef þeir vinna Ekvador þá komist þeir áfram,“ sagði Jorge Sampaoli. Leikur Argentínu og Perú fer fram klukkan 23:30 í nótt að íslenskum tíma. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Salah skaut Egyptum á HM í fyrsta sinn síðan 1990 Egyptaland varð í dag fimmtánda liðið til að tryggja sér þátttökurétt á HM í Rússlandi. 8. október 2017 19:22 Frakkar mörðu Búlgaríu Frakkar mörðu sigur á Búlgaríu í A-riðli í undankeppni HM 2018 í kvöld, 0-1, og komust þvi aftur á topp riðilsins eftir að Svíar höfðu skotist á toppinn fyrr í dag. 7. október 2017 20:30 Svíar skoruðu átta gegn Lúxemborg Mörkunum rigndi í þeim fjórum leikjum sem búnir eru í dag í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. Svíþjóð skoraði átta mörk og Belgía marði sigur í sjö marka leik. 7. október 2017 17:49 Króatar fara í umspil Króatar unnu Úkraínumenn 0-2 á útivelli og tryggja sér annað sæti riðilsins 9. október 2017 20:30 Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Danir komnir í umspilið eftir jafntefli Í E-riðli undankeppni HM 2018 tóku Danir á móti Rúmenum en Dönum dugði jafntefli til þess að tryggja sér sæti í umspili. 8. október 2017 15:30 Pólverjar komnir á HM Úrslitin réðust í E- og F-riðli Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í dag. 8. október 2017 18:00 Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Fleiri fréttir „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Sjá meira
Argentínumenn þurfa að sigra Ekvador á útivelli í nótt ætli þeir sér að komast í lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi næsta sumar. Ekvador er nú þegar búið að missa af möguleikanum á sæti í lokakeppninni, en Argentína hefur ekki unnið á Quito vellinum síðan 2001, eða fyrir 16 árum síðan. „Þetta er í okkar höndum,“ sagði Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu. „Ég er fullur sjálstraust með að ef við spilum með þeirri sannfæringu sem við gerðum [í jafntefl á móti Perú] þá verðum við á Heimsmeistaramótinu.“ Argentína er eins og er í 6. sæti Suður-ameríkuriðilsins, en fyrstu fjögur sætin fá þáttökurétt í lokakeppninni, fimmta sæti fer í umspil. Perú er jafnt Argentínu að stigum í fimmta sæti og Síle og Kólombía eru einu stigi ofar í þriðja og fjórða sæti. Argentína hefur verið þáttökuþjóð í hverri einustu lokakeppni síðan árið 1970 og yrði það skandall ef liðið, með stórstjörnur á borð við Lionel Messi og Sergio Aguero innanborðs, kæmist ekki áfram. „Liðið er reitt, en hugsar að ef þeir vinna Ekvador þá komist þeir áfram,“ sagði Jorge Sampaoli. Leikur Argentínu og Perú fer fram klukkan 23:30 í nótt að íslenskum tíma.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Salah skaut Egyptum á HM í fyrsta sinn síðan 1990 Egyptaland varð í dag fimmtánda liðið til að tryggja sér þátttökurétt á HM í Rússlandi. 8. október 2017 19:22 Frakkar mörðu Búlgaríu Frakkar mörðu sigur á Búlgaríu í A-riðli í undankeppni HM 2018 í kvöld, 0-1, og komust þvi aftur á topp riðilsins eftir að Svíar höfðu skotist á toppinn fyrr í dag. 7. október 2017 20:30 Svíar skoruðu átta gegn Lúxemborg Mörkunum rigndi í þeim fjórum leikjum sem búnir eru í dag í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. Svíþjóð skoraði átta mörk og Belgía marði sigur í sjö marka leik. 7. október 2017 17:49 Króatar fara í umspil Króatar unnu Úkraínumenn 0-2 á útivelli og tryggja sér annað sæti riðilsins 9. október 2017 20:30 Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Danir komnir í umspilið eftir jafntefli Í E-riðli undankeppni HM 2018 tóku Danir á móti Rúmenum en Dönum dugði jafntefli til þess að tryggja sér sæti í umspili. 8. október 2017 15:30 Pólverjar komnir á HM Úrslitin réðust í E- og F-riðli Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í dag. 8. október 2017 18:00 Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Fleiri fréttir „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Sjá meira
Salah skaut Egyptum á HM í fyrsta sinn síðan 1990 Egyptaland varð í dag fimmtánda liðið til að tryggja sér þátttökurétt á HM í Rússlandi. 8. október 2017 19:22
Frakkar mörðu Búlgaríu Frakkar mörðu sigur á Búlgaríu í A-riðli í undankeppni HM 2018 í kvöld, 0-1, og komust þvi aftur á topp riðilsins eftir að Svíar höfðu skotist á toppinn fyrr í dag. 7. október 2017 20:30
Svíar skoruðu átta gegn Lúxemborg Mörkunum rigndi í þeim fjórum leikjum sem búnir eru í dag í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. Svíþjóð skoraði átta mörk og Belgía marði sigur í sjö marka leik. 7. október 2017 17:49
Króatar fara í umspil Króatar unnu Úkraínumenn 0-2 á útivelli og tryggja sér annað sæti riðilsins 9. október 2017 20:30
Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45
Danir komnir í umspilið eftir jafntefli Í E-riðli undankeppni HM 2018 tóku Danir á móti Rúmenum en Dönum dugði jafntefli til þess að tryggja sér sæti í umspili. 8. október 2017 15:30
Pólverjar komnir á HM Úrslitin réðust í E- og F-riðli Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í dag. 8. október 2017 18:00