Hugmyndir fyrir hrekkjavökuna af tískupöllunum Ritstjórn skrifar 10. október 2017 10:59 Glamour/Getty Hrekkjavökubúningurinn getur orðið ansi mikill hausverkur. Hér kemur Glamour til bjargar og gefur þér hugmyndir fyrir hrekkjavökuna beint frá tískupöllunum.Thom BrowneÞó að það væri erfitt að leika þennan búning eftir Thom Browne þá myndi hann slá í gegn.AshishEr ekki alltaf klassískt að vera norn?Junya WatanabeLangir gaddar í hárið og þá er þetta komið!MoschinoGangandi blómvöndur.Dolce & GabbanaHjartadrottning!Yohji YamamotoNú gætirðu skemmt þér og skvett rauðri málningu yfir svartan fatnað. GivenchyBlúndu-gotneskt..? Maison Martin MargielaFerðamaður í ruglinu, með of mikla yfirvigt Mest lesið Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Skrautlegar yfirhafnir í Mílanó Glamour Diskó, dans og fótboltastelpurnar okkar Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Tískuvikan í Kaupmannahöfn fer vel af stað Glamour Frá tískupallinum og á Óskarinn Glamour
Hrekkjavökubúningurinn getur orðið ansi mikill hausverkur. Hér kemur Glamour til bjargar og gefur þér hugmyndir fyrir hrekkjavökuna beint frá tískupöllunum.Thom BrowneÞó að það væri erfitt að leika þennan búning eftir Thom Browne þá myndi hann slá í gegn.AshishEr ekki alltaf klassískt að vera norn?Junya WatanabeLangir gaddar í hárið og þá er þetta komið!MoschinoGangandi blómvöndur.Dolce & GabbanaHjartadrottning!Yohji YamamotoNú gætirðu skemmt þér og skvett rauðri málningu yfir svartan fatnað. GivenchyBlúndu-gotneskt..? Maison Martin MargielaFerðamaður í ruglinu, með of mikla yfirvigt
Mest lesið Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Skrautlegar yfirhafnir í Mílanó Glamour Diskó, dans og fótboltastelpurnar okkar Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Tískuvikan í Kaupmannahöfn fer vel af stað Glamour Frá tískupallinum og á Óskarinn Glamour