Hugmyndir fyrir hrekkjavökuna af tískupöllunum Ritstjórn skrifar 10. október 2017 10:59 Glamour/Getty Hrekkjavökubúningurinn getur orðið ansi mikill hausverkur. Hér kemur Glamour til bjargar og gefur þér hugmyndir fyrir hrekkjavökuna beint frá tískupöllunum.Thom BrowneÞó að það væri erfitt að leika þennan búning eftir Thom Browne þá myndi hann slá í gegn.AshishEr ekki alltaf klassískt að vera norn?Junya WatanabeLangir gaddar í hárið og þá er þetta komið!MoschinoGangandi blómvöndur.Dolce & GabbanaHjartadrottning!Yohji YamamotoNú gætirðu skemmt þér og skvett rauðri málningu yfir svartan fatnað. GivenchyBlúndu-gotneskt..? Maison Martin MargielaFerðamaður í ruglinu, með of mikla yfirvigt Mest lesið Dansað með Stellu McCartney Glamour Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour
Hrekkjavökubúningurinn getur orðið ansi mikill hausverkur. Hér kemur Glamour til bjargar og gefur þér hugmyndir fyrir hrekkjavökuna beint frá tískupöllunum.Thom BrowneÞó að það væri erfitt að leika þennan búning eftir Thom Browne þá myndi hann slá í gegn.AshishEr ekki alltaf klassískt að vera norn?Junya WatanabeLangir gaddar í hárið og þá er þetta komið!MoschinoGangandi blómvöndur.Dolce & GabbanaHjartadrottning!Yohji YamamotoNú gætirðu skemmt þér og skvett rauðri málningu yfir svartan fatnað. GivenchyBlúndu-gotneskt..? Maison Martin MargielaFerðamaður í ruglinu, með of mikla yfirvigt
Mest lesið Dansað með Stellu McCartney Glamour Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour