Frakkar halda áfram að reyna að stela Víkingaklappinu af okkur Íslendingum | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2017 11:00 Frakkar taka Víkingaklappið í gærkvöldi. Vísir/Getty Íslendingar voru á undan stórþjóðum eins og Frakkland og Portúgal að tryggja sig inn á heimsmeistaramótið í Frakklandi. Íslensku strákarnir komust inn á HM á mánudagskvöldið og héldu að sjálfsögðu upp á sigurinn á Kósóvó með því að taka Víkingaklappið með áhorfendum á Laugardalsvellinum í leikslok. Í gærkvöldi náðu Frakkar að gulltryggja sinn farseðil á HM eftir 2-1 sigur á Hvíta Rússlandi. Eftir leikinn tóku frönsku landsliðsmennirnir Víkingaklappið með stuðningsmönnum sínum á Stade de France.F R A N C E #FIERSDETREBLEUSpic.twitter.com/OfPpkmp2x6 — Equipe de France (@equipedefrance) October 10, 2017 Frakkarnir halda því áfram að reyna að stela Víkingaklappinu af okkur Íslendingum en þeir tóku það meðal annars eftir sigurinn á Íslandi í átta liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi sumarið 2016. Íslenska Víkingaklappið varð náttúrulega heimsfrægt á EM í Frakklandi þegar íslenska liðið kom öllum á óvörum og fór alla leið inn í átta liða úrslitin. Une belle soirée! #FRABIE#FiersdetreBleuspic.twitter.com/GqtqqweyIO — Equipe de France (@equipedefrance) October 10, 2017 Frakkar hafa verið mjög hrifnir af þessu eins og sást á HM í handbolta í byrjun janúar þegar hinn goðsagnakenndi markvörður Thierry Omeyer hlóð í víkingaklappið með fimmtán þúsund æstum áhorfendum. Evening Standard segir frá þessu á síðu sinni og bendir þar jafnframt á þá staðreynd að margir eru ekki alltof sáttir við það að Frakkarnir séu að reyna að stela Víkingaklappinu af okkur Íslendingum. Það má sjá nokkur dæmi um það af Twitter hér fyrir neðan.It’s called the viking clap and you guys think it’s from France? — Edo Scholten (@EDO_FR12) October 10, 2017France players doing the thunder clap with the crowd Anyone other than Iceland doing it is cringey in my mind. — Adam McPherson (@AdsMac) October 10, 2017 rance did the Icelandic clap after they qualified last night so I no longer want them to win the world cup — Liam (@tashmanefc) October 11, 2017NOT OK with France doing the Iceland clap!! — Jamie Ferguson (@JamieMirror) October 11, 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Sjá meira
Íslendingar voru á undan stórþjóðum eins og Frakkland og Portúgal að tryggja sig inn á heimsmeistaramótið í Frakklandi. Íslensku strákarnir komust inn á HM á mánudagskvöldið og héldu að sjálfsögðu upp á sigurinn á Kósóvó með því að taka Víkingaklappið með áhorfendum á Laugardalsvellinum í leikslok. Í gærkvöldi náðu Frakkar að gulltryggja sinn farseðil á HM eftir 2-1 sigur á Hvíta Rússlandi. Eftir leikinn tóku frönsku landsliðsmennirnir Víkingaklappið með stuðningsmönnum sínum á Stade de France.F R A N C E #FIERSDETREBLEUSpic.twitter.com/OfPpkmp2x6 — Equipe de France (@equipedefrance) October 10, 2017 Frakkarnir halda því áfram að reyna að stela Víkingaklappinu af okkur Íslendingum en þeir tóku það meðal annars eftir sigurinn á Íslandi í átta liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi sumarið 2016. Íslenska Víkingaklappið varð náttúrulega heimsfrægt á EM í Frakklandi þegar íslenska liðið kom öllum á óvörum og fór alla leið inn í átta liða úrslitin. Une belle soirée! #FRABIE#FiersdetreBleuspic.twitter.com/GqtqqweyIO — Equipe de France (@equipedefrance) October 10, 2017 Frakkar hafa verið mjög hrifnir af þessu eins og sást á HM í handbolta í byrjun janúar þegar hinn goðsagnakenndi markvörður Thierry Omeyer hlóð í víkingaklappið með fimmtán þúsund æstum áhorfendum. Evening Standard segir frá þessu á síðu sinni og bendir þar jafnframt á þá staðreynd að margir eru ekki alltof sáttir við það að Frakkarnir séu að reyna að stela Víkingaklappinu af okkur Íslendingum. Það má sjá nokkur dæmi um það af Twitter hér fyrir neðan.It’s called the viking clap and you guys think it’s from France? — Edo Scholten (@EDO_FR12) October 10, 2017France players doing the thunder clap with the crowd Anyone other than Iceland doing it is cringey in my mind. — Adam McPherson (@AdsMac) October 10, 2017 rance did the Icelandic clap after they qualified last night so I no longer want them to win the world cup — Liam (@tashmanefc) October 11, 2017NOT OK with France doing the Iceland clap!! — Jamie Ferguson (@JamieMirror) October 11, 2017
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Sjá meira