Kínverjar segja strákana okkar á leiðinni að spila vináttuleik í Guangzhou Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. október 2017 09:00 Eru strákarnir aftur á leiðinni til Kína? Vísir/Eyþór Íslenska landsliðið í fótbolta mun spila vináttuleik við Kína í Guangzhou 10. nóvember samkvæmt frétt kínverska fréttamiðilsins Sohu. Strákarnir okkar komust beint á HM á mánudagskvöldið og leitar KSí því að vináttuleikjum fyrir liðið þar sem það þarf ekki að fara í umspil. Kína er sagt vera að bjóða Kólumbíu og Íslandi í heimsókn og búið sé að semja um að báðar gestaþjóðirnar mæti með sitt sterkasta lið til leiks. Samband knattspyrnusambanda Íslands og Kína ætti að vera gott en stelpurnar okkar spiluðu á æfingamóti þar fyrir ári síðan og strákarnir fóru í ferð þangað í janúar og spiluðu í Kínabikarnum. Ef marka má fréttina virðist þetta allt klappað og klárt en Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSí, hefur aðra sögu að segja. „Við vorum ekki á leiðinni til Kína þegar að ég fór úr vinnunni í gær og ég á ekki von að það hafi breyst. Svo þegar ég mæti kannski í vinnuna núna erum við með margra milljóna króna tilboð um að fara þangað. Þannig var allavega ekki staðan í gær,“ segir Klara. „Ég get ekki sagt að við séum ekki að fara til Kína en heldur ekki staðfest að við séum að fara þangað. Við erum með erlenda ráðgjafa sem eru að hjálpa okkur að finna verkefni og við vonumst til að vera búin að finna lausn á þessu mjög fljótlega,“ segir Klara Bjartmarz. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þjóðhetjan Pyry Soiri vill koma til Íslands Pyry Soiri, leikmanni finnska landsliðsins, langar að heimsækja Ísland. 11. október 2017 19:39 Hverju svaraði Heimir þegar að hann var spurður hvort Ísland kæmist á HM? Heimir Hallgrímsson fékk spurninguna í þættinum Þegar að Höddi hitti Heimi síðustu jól. 11. október 2017 16:00 Ísland fyrir ofan England og Kólumbíu á styrkleikalista fyrir HM Enska blaðið Guardian setur upp styrkleikalista fyrir liðin sem eru komin til Rússlands. 11. október 2017 11:30 Bjarni Ben lofaði Collymore að taka Víkingaklappið í Rússlandi | Myndband Forsætisráðherrann er stoltur af strákunum okkar og ætlar til Rússlands á næsta ári. 12. október 2017 08:30 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Fleiri fréttir Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Íslenska landsliðið í fótbolta mun spila vináttuleik við Kína í Guangzhou 10. nóvember samkvæmt frétt kínverska fréttamiðilsins Sohu. Strákarnir okkar komust beint á HM á mánudagskvöldið og leitar KSí því að vináttuleikjum fyrir liðið þar sem það þarf ekki að fara í umspil. Kína er sagt vera að bjóða Kólumbíu og Íslandi í heimsókn og búið sé að semja um að báðar gestaþjóðirnar mæti með sitt sterkasta lið til leiks. Samband knattspyrnusambanda Íslands og Kína ætti að vera gott en stelpurnar okkar spiluðu á æfingamóti þar fyrir ári síðan og strákarnir fóru í ferð þangað í janúar og spiluðu í Kínabikarnum. Ef marka má fréttina virðist þetta allt klappað og klárt en Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSí, hefur aðra sögu að segja. „Við vorum ekki á leiðinni til Kína þegar að ég fór úr vinnunni í gær og ég á ekki von að það hafi breyst. Svo þegar ég mæti kannski í vinnuna núna erum við með margra milljóna króna tilboð um að fara þangað. Þannig var allavega ekki staðan í gær,“ segir Klara. „Ég get ekki sagt að við séum ekki að fara til Kína en heldur ekki staðfest að við séum að fara þangað. Við erum með erlenda ráðgjafa sem eru að hjálpa okkur að finna verkefni og við vonumst til að vera búin að finna lausn á þessu mjög fljótlega,“ segir Klara Bjartmarz.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þjóðhetjan Pyry Soiri vill koma til Íslands Pyry Soiri, leikmanni finnska landsliðsins, langar að heimsækja Ísland. 11. október 2017 19:39 Hverju svaraði Heimir þegar að hann var spurður hvort Ísland kæmist á HM? Heimir Hallgrímsson fékk spurninguna í þættinum Þegar að Höddi hitti Heimi síðustu jól. 11. október 2017 16:00 Ísland fyrir ofan England og Kólumbíu á styrkleikalista fyrir HM Enska blaðið Guardian setur upp styrkleikalista fyrir liðin sem eru komin til Rússlands. 11. október 2017 11:30 Bjarni Ben lofaði Collymore að taka Víkingaklappið í Rússlandi | Myndband Forsætisráðherrann er stoltur af strákunum okkar og ætlar til Rússlands á næsta ári. 12. október 2017 08:30 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Fleiri fréttir Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Þjóðhetjan Pyry Soiri vill koma til Íslands Pyry Soiri, leikmanni finnska landsliðsins, langar að heimsækja Ísland. 11. október 2017 19:39
Hverju svaraði Heimir þegar að hann var spurður hvort Ísland kæmist á HM? Heimir Hallgrímsson fékk spurninguna í þættinum Þegar að Höddi hitti Heimi síðustu jól. 11. október 2017 16:00
Ísland fyrir ofan England og Kólumbíu á styrkleikalista fyrir HM Enska blaðið Guardian setur upp styrkleikalista fyrir liðin sem eru komin til Rússlands. 11. október 2017 11:30
Bjarni Ben lofaði Collymore að taka Víkingaklappið í Rússlandi | Myndband Forsætisráðherrann er stoltur af strákunum okkar og ætlar til Rússlands á næsta ári. 12. október 2017 08:30