„Hlustið, ógeð Hollywood, við vitum hverjir þið eruð“ Samúel Karl Ólason skrifar 12. október 2017 14:51 Samantha Bee sagði konur hættar að sætta sig við áreiti. Samantha Bee fór hörðum höndum um Harvey Weinstein og aðra í þætti sínum Full Frontal í gærkvöldi þegar hún fór yfir ásakanirnar gegn honum. Meðal annars kallaði hún hann „hvítan Cosby“ og gerði lítið úr yfirlýsingum hans vegna málsins. Hann hefur verið sakaður um gífurlegan fjölda kynferðisbrota af fjölda kvenna. Meðal þess sem Weinstein sagði var að hann hefði alist upp á sjöunda og áttunda áratugunum og þá hefði viðhorf til kvenna verið allt annað en það er í dag. Bee sagði einnig að flestar konur könnuðust við kynferðislegt áreiti og að það væri alls staðar. „Við reyndum að finna einn stað þar sem konur væru öruggar svo við gúggluðum kynferðislegt áreiti og suðurskautslandið. Við fundum þessa grein frá því fyrir fimm fjandans dögum,“ sagði Bee. Greinin sem hún vísar til fjallar um að tvær konur sem voru við nám í Háskóla Boston hafa sakað prófessor þeirra um að áreita þær kynferðislega á Suðurskautslandinu á um tveggja áratuga tímabil. Aðrar konur hafa stigið fram og sagt hann hafa brotið gegn sér. „Þú getur ekki einu sinni farið á afskektasta stað plánetunnar án þess að einhver gaur sveifli köldu og samankrepptu typpi í áttina að þér.“ Mál Harvey Weinstein Bandaríkin Bíó og sjónvarp MeToo Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Samantha Bee fór hörðum höndum um Harvey Weinstein og aðra í þætti sínum Full Frontal í gærkvöldi þegar hún fór yfir ásakanirnar gegn honum. Meðal annars kallaði hún hann „hvítan Cosby“ og gerði lítið úr yfirlýsingum hans vegna málsins. Hann hefur verið sakaður um gífurlegan fjölda kynferðisbrota af fjölda kvenna. Meðal þess sem Weinstein sagði var að hann hefði alist upp á sjöunda og áttunda áratugunum og þá hefði viðhorf til kvenna verið allt annað en það er í dag. Bee sagði einnig að flestar konur könnuðust við kynferðislegt áreiti og að það væri alls staðar. „Við reyndum að finna einn stað þar sem konur væru öruggar svo við gúggluðum kynferðislegt áreiti og suðurskautslandið. Við fundum þessa grein frá því fyrir fimm fjandans dögum,“ sagði Bee. Greinin sem hún vísar til fjallar um að tvær konur sem voru við nám í Háskóla Boston hafa sakað prófessor þeirra um að áreita þær kynferðislega á Suðurskautslandinu á um tveggja áratuga tímabil. Aðrar konur hafa stigið fram og sagt hann hafa brotið gegn sér. „Þú getur ekki einu sinni farið á afskektasta stað plánetunnar án þess að einhver gaur sveifli köldu og samankrepptu typpi í áttina að þér.“
Mál Harvey Weinstein Bandaríkin Bíó og sjónvarp MeToo Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira