Carrie Fisher sendi virtum framleiðanda tungu úr nautgrip í öskju Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 17. október 2017 18:56 Skilaboð Carrie Fisher til framleiðandans voru skýr. visir/getty Leikkonan Carrie Fisher færði framleiðanda í Hollywood tungu úr nautgrip, sem hún hafði komið fyrir í öskju frá skartgripaversluninni Tiffany‘s, eftir að vinkona hennar sagði henni frá því að téður framleiðandi hafði reynt að nauðga sér. Vinkonan, sem heitir Heather Robinson og er handritshöfundur, sagði að Fisher hafi tekið málin í sínar hendur eftir að framleiðandinn, sem hún nefndi ekki á nafn, reyndi að nauðga sér í bifreið. Robinson sagði frá atvikinu í samtali við útvarpsstöð í Arizona. Að hennar sögn hafði Fisher fært framleiðandanum tunguna að eigin frumkvæði en auk tungunnar var í öskjunni miði sem á stóð: „Ef þú snertir mína elskulegu Heather framar, eða aðra konu, þá verður einhver af þínum [líkamshlutum] í mun smærri öskju“. Robinson hefur ekki tjáð sig opinberlega um atvikið áður en það átti sér stað árið 2000. „Þetta gerðist svo hratt að ég blygðaðist mín. Ég hélt ég hefði gert eitthvað rangt. Ég hélt að með því að samþykkja að snæða með honum hádegismat væri ég að biðja um þetta. Þannig að ég þagði um árabil, vegna þess að ég vildi ekki að mér væri refsað fyrir þetta,“ sagði hún í þættinum. Þótt Robinson hafi ekki viljað nafngreina framleiðandann tók hún fram að hann hefur unnið til Óskarsverðlauna. Carrie Fisher lést í desember á síðasta ári en hún hlaut hjartastopp í millilandaflugi. MeToo Bandaríkin Tengdar fréttir Jennifer Lawrence opnar sig um viðbjóðinn í Hollywood: Sagt að léttast um sjö kíló á tveimur vikum Lawrence var meðal annars stillt upp nakinni með öðrum konum í megrunarskyni. 17. október 2017 17:52 Leikstjóri beitti Reese Witherspoon kynferðisofbeldi þegar hún var aðeins 16 ára Leikkonan Reese Witherspoon segist eiga erfitt með að sofa eftir fréttir síðustu daga. 17. október 2017 08:38 Woody Allen sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein Bandaríski leikstjórinn Woody Allen segist sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein en á þriðja tug kvenna hafa stigið fram á undanförnum dögum og sakað hann um að hafa beitt þær kynferðislegu ofbeldi. 15. október 2017 10:11 Segir Lars von Trier hafa borið upp kynferðisleg boð á meðan konan hans stóð við hliðina á þeim Björk segir kynferðislega áreitni Lars von Trier yfir allan vafa hafinn 17. október 2017 11:30 Myllumerkið Me Too tekur yfir samfélagsmiðla: „Sannast enn og aftur hversu stórt samfélagslegt vandamál kynferðisofbeldi er“ Fjölmargar konur, íslenskar og erlendar, hafa síðasta sólarhringinn stigið fram og sagt frá kynferðislegu áreiti sem þær hafa orðið fyrir í gegnum tíðina undir myllumerkinu #MeToo, eða „Ég líka.“ 16. október 2017 13:04 Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Leikkonan Carrie Fisher færði framleiðanda í Hollywood tungu úr nautgrip, sem hún hafði komið fyrir í öskju frá skartgripaversluninni Tiffany‘s, eftir að vinkona hennar sagði henni frá því að téður framleiðandi hafði reynt að nauðga sér. Vinkonan, sem heitir Heather Robinson og er handritshöfundur, sagði að Fisher hafi tekið málin í sínar hendur eftir að framleiðandinn, sem hún nefndi ekki á nafn, reyndi að nauðga sér í bifreið. Robinson sagði frá atvikinu í samtali við útvarpsstöð í Arizona. Að hennar sögn hafði Fisher fært framleiðandanum tunguna að eigin frumkvæði en auk tungunnar var í öskjunni miði sem á stóð: „Ef þú snertir mína elskulegu Heather framar, eða aðra konu, þá verður einhver af þínum [líkamshlutum] í mun smærri öskju“. Robinson hefur ekki tjáð sig opinberlega um atvikið áður en það átti sér stað árið 2000. „Þetta gerðist svo hratt að ég blygðaðist mín. Ég hélt ég hefði gert eitthvað rangt. Ég hélt að með því að samþykkja að snæða með honum hádegismat væri ég að biðja um þetta. Þannig að ég þagði um árabil, vegna þess að ég vildi ekki að mér væri refsað fyrir þetta,“ sagði hún í þættinum. Þótt Robinson hafi ekki viljað nafngreina framleiðandann tók hún fram að hann hefur unnið til Óskarsverðlauna. Carrie Fisher lést í desember á síðasta ári en hún hlaut hjartastopp í millilandaflugi.
MeToo Bandaríkin Tengdar fréttir Jennifer Lawrence opnar sig um viðbjóðinn í Hollywood: Sagt að léttast um sjö kíló á tveimur vikum Lawrence var meðal annars stillt upp nakinni með öðrum konum í megrunarskyni. 17. október 2017 17:52 Leikstjóri beitti Reese Witherspoon kynferðisofbeldi þegar hún var aðeins 16 ára Leikkonan Reese Witherspoon segist eiga erfitt með að sofa eftir fréttir síðustu daga. 17. október 2017 08:38 Woody Allen sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein Bandaríski leikstjórinn Woody Allen segist sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein en á þriðja tug kvenna hafa stigið fram á undanförnum dögum og sakað hann um að hafa beitt þær kynferðislegu ofbeldi. 15. október 2017 10:11 Segir Lars von Trier hafa borið upp kynferðisleg boð á meðan konan hans stóð við hliðina á þeim Björk segir kynferðislega áreitni Lars von Trier yfir allan vafa hafinn 17. október 2017 11:30 Myllumerkið Me Too tekur yfir samfélagsmiðla: „Sannast enn og aftur hversu stórt samfélagslegt vandamál kynferðisofbeldi er“ Fjölmargar konur, íslenskar og erlendar, hafa síðasta sólarhringinn stigið fram og sagt frá kynferðislegu áreiti sem þær hafa orðið fyrir í gegnum tíðina undir myllumerkinu #MeToo, eða „Ég líka.“ 16. október 2017 13:04 Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Jennifer Lawrence opnar sig um viðbjóðinn í Hollywood: Sagt að léttast um sjö kíló á tveimur vikum Lawrence var meðal annars stillt upp nakinni með öðrum konum í megrunarskyni. 17. október 2017 17:52
Leikstjóri beitti Reese Witherspoon kynferðisofbeldi þegar hún var aðeins 16 ára Leikkonan Reese Witherspoon segist eiga erfitt með að sofa eftir fréttir síðustu daga. 17. október 2017 08:38
Woody Allen sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein Bandaríski leikstjórinn Woody Allen segist sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein en á þriðja tug kvenna hafa stigið fram á undanförnum dögum og sakað hann um að hafa beitt þær kynferðislegu ofbeldi. 15. október 2017 10:11
Segir Lars von Trier hafa borið upp kynferðisleg boð á meðan konan hans stóð við hliðina á þeim Björk segir kynferðislega áreitni Lars von Trier yfir allan vafa hafinn 17. október 2017 11:30
Myllumerkið Me Too tekur yfir samfélagsmiðla: „Sannast enn og aftur hversu stórt samfélagslegt vandamál kynferðisofbeldi er“ Fjölmargar konur, íslenskar og erlendar, hafa síðasta sólarhringinn stigið fram og sagt frá kynferðislegu áreiti sem þær hafa orðið fyrir í gegnum tíðina undir myllumerkinu #MeToo, eða „Ég líka.“ 16. október 2017 13:04