Stálu senunni á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 2. október 2017 11:30 Glamour/Getty Fyrirsætustörfin hafa ekkert aldurstakmark, og það sannaði sig þegar leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren gengu tískupallana í París um helgina. Hinni stóru breiðgötu Champs-Elysees var lokað þar sem tískusýning snyrtivörumerkisins L'Oréal var lokað. Leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren stálu heldur betur senunni, og gáfu mikinn lit og fjölbreytni í tískuvikuna í París. Langflottastar, ekki satt? Mest lesið Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Gekk tískupallinn með tveggja ára dóttur sinni Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Er þetta höfuðfat vorsins? Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour
Fyrirsætustörfin hafa ekkert aldurstakmark, og það sannaði sig þegar leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren gengu tískupallana í París um helgina. Hinni stóru breiðgötu Champs-Elysees var lokað þar sem tískusýning snyrtivörumerkisins L'Oréal var lokað. Leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren stálu heldur betur senunni, og gáfu mikinn lit og fjölbreytni í tískuvikuna í París. Langflottastar, ekki satt?
Mest lesið Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Gekk tískupallinn með tveggja ára dóttur sinni Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Er þetta höfuðfat vorsins? Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour