Stálu senunni á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 2. október 2017 11:30 Glamour/Getty Fyrirsætustörfin hafa ekkert aldurstakmark, og það sannaði sig þegar leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren gengu tískupallana í París um helgina. Hinni stóru breiðgötu Champs-Elysees var lokað þar sem tískusýning snyrtivörumerkisins L'Oréal var lokað. Leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren stálu heldur betur senunni, og gáfu mikinn lit og fjölbreytni í tískuvikuna í París. Langflottastar, ekki satt? Mest lesið Götutískan í París er engri lík Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Diskó, dans og fótboltastelpurnar okkar Glamour Cara Delevingne og Pharrell sungu saman fyrir Lagerfeld Glamour Lady Gaga leikur í Super Bowl auglýsingu Tiffany & Co Glamour Ófullkomnar varir og engar krullur Glamour Mikilvæg skilaboð frá leikkonunum í Girls Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour
Fyrirsætustörfin hafa ekkert aldurstakmark, og það sannaði sig þegar leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren gengu tískupallana í París um helgina. Hinni stóru breiðgötu Champs-Elysees var lokað þar sem tískusýning snyrtivörumerkisins L'Oréal var lokað. Leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren stálu heldur betur senunni, og gáfu mikinn lit og fjölbreytni í tískuvikuna í París. Langflottastar, ekki satt?
Mest lesið Götutískan í París er engri lík Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Diskó, dans og fótboltastelpurnar okkar Glamour Cara Delevingne og Pharrell sungu saman fyrir Lagerfeld Glamour Lady Gaga leikur í Super Bowl auglýsingu Tiffany & Co Glamour Ófullkomnar varir og engar krullur Glamour Mikilvæg skilaboð frá leikkonunum í Girls Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour