Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Ritstjórn skrifar 2. október 2017 21:00 Glamour/Getty Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ... Mest lesið Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Þetta er ómissandi í snyrtibudduna fyrir ferðalagið Glamour Þaktar lit á tískupallinum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour
Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ...
Mest lesið Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Þetta er ómissandi í snyrtibudduna fyrir ferðalagið Glamour Þaktar lit á tískupallinum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour