Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Ritstjórn skrifar 2. október 2017 21:00 Glamour/Getty Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ... Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour
Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ...
Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour