Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Ritstjórn skrifar 2. október 2017 21:00 Glamour/Getty Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ... Mest lesið Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Glamour Skyldi Lily Aldridge koma með? Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Í sama kjólnum 56 árum seinna Glamour
Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ...
Mest lesið Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Glamour Skyldi Lily Aldridge koma með? Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Í sama kjólnum 56 árum seinna Glamour