Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Ritstjórn skrifar 2. október 2017 21:00 Glamour/Getty Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ... Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Fjölmennt á opnunarhátíð HönnunarMars Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Ertu drusla? Glamour
Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ...
Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Fjölmennt á opnunarhátíð HönnunarMars Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Ertu drusla? Glamour