Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Ritstjórn skrifar 2. október 2017 21:00 Glamour/Getty Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ... Mest lesið Karen Elson á Íslandi Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Fimm fatakeðjur sem mega gjarna opna á Íslandi Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour
Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ...
Mest lesið Karen Elson á Íslandi Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Fimm fatakeðjur sem mega gjarna opna á Íslandi Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour