Strákarnir fögnuðu gríðarlega í leikslok þegar Marciniak dæmdi síðast hjá Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2017 10:30 Íslensku strákarnir fagna sigurmarkinu á móti Austurríki á EM 2016. Vísir/Getty Szymon Marciniak, 36 ára Pólverji, mun dæma leikinn mikilvæga á föstudagskvöldið þegar Ísland mætir Tyrklandi í undankeppni HM 2018. Bæði lið eru að berjast um sæti á heimsmeistaramótinu í Rússlandi og spennustigið verður örugglega mjög hátt í þessum leik. Þá ekki gleyma áreitinu frá hávaðanum í áhorfendum. Síðasti leikur sem Szymon Marciniak dæmdi hjá Íslandi endaði aftur á móti frábærlega en hann dæmdi leik Íslands og Austurríkis á EM í Frakklandi sumarið 2016. Íslenska landsliðið vann þá 2-1 á ógleymanlegu sigurmarki Arnór Ingva Traustasonar í uppbótartíma og tryggði sér með því leik á móti Englandi í sextán liða úrslitum keppninnar. Þetta var einn af þremur leiknum sem Pólverjinn dæmdi í Evrópukeppninni þetta sumar en hinir voru Spánn-Tékkland og Þýskaland-Slóvakía. Marciniak dæmdi reyndar vítaspyrnu á íslenska liðið í leiknum en hann refstaði þá Ara Frey Skúlasyni fyrir að toga í peysu David Alaba. Aleksandar Dragovic skaut hinsvegar í stöng úr vítinu og íslenska liðið slapp með skrekkinn. Marciniak gaf íslensku strákunum líka fjögur gul spjöld í leiknum en Austurríkismenn fengu aðeins eitt gult. Marciniak spjaldið þá Hannes Þór Halldórsson, Kára Árnason, Ara Frey Skúlason og Kolbein Sigþórsson. Aðstoðardómarar Marciniak í leiknum verða þeir Pawel Sokolnicki og Tomasz Listkiewicz.Ari Freyr Skúlason var ekkert alltof ánægður með Szymon Marciniak.Vísir/AFP EM 2016 í Frakklandi HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Sjá meira
Szymon Marciniak, 36 ára Pólverji, mun dæma leikinn mikilvæga á föstudagskvöldið þegar Ísland mætir Tyrklandi í undankeppni HM 2018. Bæði lið eru að berjast um sæti á heimsmeistaramótinu í Rússlandi og spennustigið verður örugglega mjög hátt í þessum leik. Þá ekki gleyma áreitinu frá hávaðanum í áhorfendum. Síðasti leikur sem Szymon Marciniak dæmdi hjá Íslandi endaði aftur á móti frábærlega en hann dæmdi leik Íslands og Austurríkis á EM í Frakklandi sumarið 2016. Íslenska landsliðið vann þá 2-1 á ógleymanlegu sigurmarki Arnór Ingva Traustasonar í uppbótartíma og tryggði sér með því leik á móti Englandi í sextán liða úrslitum keppninnar. Þetta var einn af þremur leiknum sem Pólverjinn dæmdi í Evrópukeppninni þetta sumar en hinir voru Spánn-Tékkland og Þýskaland-Slóvakía. Marciniak dæmdi reyndar vítaspyrnu á íslenska liðið í leiknum en hann refstaði þá Ara Frey Skúlasyni fyrir að toga í peysu David Alaba. Aleksandar Dragovic skaut hinsvegar í stöng úr vítinu og íslenska liðið slapp með skrekkinn. Marciniak gaf íslensku strákunum líka fjögur gul spjöld í leiknum en Austurríkismenn fengu aðeins eitt gult. Marciniak spjaldið þá Hannes Þór Halldórsson, Kára Árnason, Ara Frey Skúlason og Kolbein Sigþórsson. Aðstoðardómarar Marciniak í leiknum verða þeir Pawel Sokolnicki og Tomasz Listkiewicz.Ari Freyr Skúlason var ekkert alltof ánægður með Szymon Marciniak.Vísir/AFP
EM 2016 í Frakklandi HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Sjá meira