Viljum stærri hluti og ætlum okkar að komast á HM Tómas Þór Þórðarson í Antalya skrifar 4. október 2017 06:00 Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta æfðu í fyrsta sinn sem hópur í Antalya í Tyrklandi í gær við frábærar aðstæður. Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði er enn þá mjög tæpur fyrir leikinn vegna meiðsla í rassvöðva og þá yfirgaf Hannes Þór Halldórsson, markvörður liðsins, æfinguna ansi snemma. Allir aðrir eru klárir í slaginn og á meðal þeirra er vængmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson sem hefur verið einn besti leikmaður Íslands í undankeppninni. Þessi leikmaður Burnley í ensku úrvalsdeildinni óttast ekki Tyrki þó að hann beri vitaskuld virðingu fyrir gæðum liðsins og þessum erfiða útivelli þar sem heimamenn tapa helst ekki leik. „Ef við ætlum beint á HM þá þurfum við að vinna þessa tvo leiki. Það er alveg klárt. Þetta er erfiður útileikur sem við erum að fara í en við vitum svo sem að við getum unnið þetta lið. Það er samt eiginlega ekki hægt að bera þá saman á heimavelli og útivelli þannig að þetta verður erfitt. Við höfum samt fulla trú á því að við getum unnið þetta lið,“ segir Jóhann Berg.Gátum ekki neitt Kantmaðurinn úr Kópavogi fer ekkert í felur með skoðun sína beðinn um að horfa um öxl og fara yfir muninn á frammistöðunni á móti Finnlandi og svo Úkraínu en tapið gegn Finnum gæti reynst dýrkeypt. „Fótbolti er bara svona. Við gátum ekki neitt á móti Finnlandi, það verður bara að segjast alveg eins og er. Þrátt fyrir það áttum við að skora og ná að minnsta kosti í jafntefli,“ segir Jóhann Berg en strákarnir svöruðu fyrir þá frammistöðu með frábærum leik og enn betri sigri á móti Úkraínu. „Við ákváðum því bara að mæta dýrvitlausir til leiks á móti Úkraínu og sýndum hvers megnugir við erum.“Hungrið til staðar Ef einhver óttaðist um að strákarnir væru orðnir kærulausir eða saddir eftir frammistöðuna á móti Finnlandi voru þeir fljótir að skrúfa fyrir það rugl með sigrinum gegn Úkraínu. Í heildina hefur liðið spilað mjög vel í erfiðum riðli og stendur nú á barmi þess að komast að minnsta kosti í umspil um sæti á HM 2018 í Rússlandi. „Það voru eflaust margir sem hugsuðu eftir EM að þetta væri nú bara komið hjá þessu liði og allir væru orðnir saddir. Það góða er að HM er enn stærra en EM og við viljum fara á eitthvað enn þá stærra,“ segir Jóhann Berg. „Það hefur líka sýnt sig í þessari keppni. Við erum í góðri stöðu í erfiðasta riðlinum en fjögur lið í þessum riðli voru á EM. Það verður bara að segjast eins og er að við höfum gert vel en við erum ekki saddir og ætlum okkur á HM.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Strákarnir fögnuðu gríðarlega í leikslok þegar Marciniak dæmdi síðast hjá Íslandi Szymon Marciniak, 36 ára Pólverji, mun dæma leikinn mikilvæga á föstudagskvöldið þegar Ísland mætir Tyrklandi í undankeppni HM 2018. 3. október 2017 10:30 Hitinn of mikill fyrir hádegisæfingu hjá strákunum okkar Íslenska landsliðið í fótbolta þurfti að fresta æfingu um sex klukkutíma vegna hitans í Antalya. 3. október 2017 09:00 Gista í túristaparadís og æfa í hótelgarðinum | Myndir Íslenska fótboltalandsliðið hefur það ansi gott í Antalya þar sem það verður fram á annað kvöld. 3. október 2017 09:30 Hannes Þór tæpur fyrir leikinn á móti Tyrklandi? Landsliðsmarkvörðurinn þurfti að yfirgefa æfingu Íslanda í Antalya snemma í dag. 3. október 2017 14:49 Tyrkir verða þjálfaralausir á móti Íslandi Mircea Lucescu stýrir Tyrklandi ekki af hliðarlínunni á móti Íslandi þar sem hann var úrskurðaður í leikbann í gær. 3. október 2017 15:37 Bakslag hjá Aroni Einari Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, er ekki alltof bjartsýnn á að hann geti verið með liðinu í leiknum mikilvæga á móti Tyrkjum í undankeppni HM 2018. 3. október 2017 14:08 Fyndin uppákoma á landsliðsæfingu: Vissu ekki að tyrkneski þjálfarinn væri í banni Broslegt atvik kom upp á æfingu íslenska karlalandsliðsins í Antalya í dag. 3. október 2017 19:30 Jóhann Berg: Lét Gylfa vera í þetta skiptið Gylfi Þór Sigurðsson fékk ekki að heyra það frá Jóhanni Berg eftir tap Everton á móti Burnley um helgina. 3. október 2017 16:24 Aron Einar: Ég mun ekki taka neina áhættu Landsliðsfyrirliðinn ætlar ekki að leggja líkamann að veði á móti Tyrklandi. Hann spilar ef hann er klár í slaginn. 3. október 2017 19:15 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta æfðu í fyrsta sinn sem hópur í Antalya í Tyrklandi í gær við frábærar aðstæður. Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði er enn þá mjög tæpur fyrir leikinn vegna meiðsla í rassvöðva og þá yfirgaf Hannes Þór Halldórsson, markvörður liðsins, æfinguna ansi snemma. Allir aðrir eru klárir í slaginn og á meðal þeirra er vængmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson sem hefur verið einn besti leikmaður Íslands í undankeppninni. Þessi leikmaður Burnley í ensku úrvalsdeildinni óttast ekki Tyrki þó að hann beri vitaskuld virðingu fyrir gæðum liðsins og þessum erfiða útivelli þar sem heimamenn tapa helst ekki leik. „Ef við ætlum beint á HM þá þurfum við að vinna þessa tvo leiki. Það er alveg klárt. Þetta er erfiður útileikur sem við erum að fara í en við vitum svo sem að við getum unnið þetta lið. Það er samt eiginlega ekki hægt að bera þá saman á heimavelli og útivelli þannig að þetta verður erfitt. Við höfum samt fulla trú á því að við getum unnið þetta lið,“ segir Jóhann Berg.Gátum ekki neitt Kantmaðurinn úr Kópavogi fer ekkert í felur með skoðun sína beðinn um að horfa um öxl og fara yfir muninn á frammistöðunni á móti Finnlandi og svo Úkraínu en tapið gegn Finnum gæti reynst dýrkeypt. „Fótbolti er bara svona. Við gátum ekki neitt á móti Finnlandi, það verður bara að segjast alveg eins og er. Þrátt fyrir það áttum við að skora og ná að minnsta kosti í jafntefli,“ segir Jóhann Berg en strákarnir svöruðu fyrir þá frammistöðu með frábærum leik og enn betri sigri á móti Úkraínu. „Við ákváðum því bara að mæta dýrvitlausir til leiks á móti Úkraínu og sýndum hvers megnugir við erum.“Hungrið til staðar Ef einhver óttaðist um að strákarnir væru orðnir kærulausir eða saddir eftir frammistöðuna á móti Finnlandi voru þeir fljótir að skrúfa fyrir það rugl með sigrinum gegn Úkraínu. Í heildina hefur liðið spilað mjög vel í erfiðum riðli og stendur nú á barmi þess að komast að minnsta kosti í umspil um sæti á HM 2018 í Rússlandi. „Það voru eflaust margir sem hugsuðu eftir EM að þetta væri nú bara komið hjá þessu liði og allir væru orðnir saddir. Það góða er að HM er enn stærra en EM og við viljum fara á eitthvað enn þá stærra,“ segir Jóhann Berg. „Það hefur líka sýnt sig í þessari keppni. Við erum í góðri stöðu í erfiðasta riðlinum en fjögur lið í þessum riðli voru á EM. Það verður bara að segjast eins og er að við höfum gert vel en við erum ekki saddir og ætlum okkur á HM.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Strákarnir fögnuðu gríðarlega í leikslok þegar Marciniak dæmdi síðast hjá Íslandi Szymon Marciniak, 36 ára Pólverji, mun dæma leikinn mikilvæga á föstudagskvöldið þegar Ísland mætir Tyrklandi í undankeppni HM 2018. 3. október 2017 10:30 Hitinn of mikill fyrir hádegisæfingu hjá strákunum okkar Íslenska landsliðið í fótbolta þurfti að fresta æfingu um sex klukkutíma vegna hitans í Antalya. 3. október 2017 09:00 Gista í túristaparadís og æfa í hótelgarðinum | Myndir Íslenska fótboltalandsliðið hefur það ansi gott í Antalya þar sem það verður fram á annað kvöld. 3. október 2017 09:30 Hannes Þór tæpur fyrir leikinn á móti Tyrklandi? Landsliðsmarkvörðurinn þurfti að yfirgefa æfingu Íslanda í Antalya snemma í dag. 3. október 2017 14:49 Tyrkir verða þjálfaralausir á móti Íslandi Mircea Lucescu stýrir Tyrklandi ekki af hliðarlínunni á móti Íslandi þar sem hann var úrskurðaður í leikbann í gær. 3. október 2017 15:37 Bakslag hjá Aroni Einari Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, er ekki alltof bjartsýnn á að hann geti verið með liðinu í leiknum mikilvæga á móti Tyrkjum í undankeppni HM 2018. 3. október 2017 14:08 Fyndin uppákoma á landsliðsæfingu: Vissu ekki að tyrkneski þjálfarinn væri í banni Broslegt atvik kom upp á æfingu íslenska karlalandsliðsins í Antalya í dag. 3. október 2017 19:30 Jóhann Berg: Lét Gylfa vera í þetta skiptið Gylfi Þór Sigurðsson fékk ekki að heyra það frá Jóhanni Berg eftir tap Everton á móti Burnley um helgina. 3. október 2017 16:24 Aron Einar: Ég mun ekki taka neina áhættu Landsliðsfyrirliðinn ætlar ekki að leggja líkamann að veði á móti Tyrklandi. Hann spilar ef hann er klár í slaginn. 3. október 2017 19:15 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira
Strákarnir fögnuðu gríðarlega í leikslok þegar Marciniak dæmdi síðast hjá Íslandi Szymon Marciniak, 36 ára Pólverji, mun dæma leikinn mikilvæga á föstudagskvöldið þegar Ísland mætir Tyrklandi í undankeppni HM 2018. 3. október 2017 10:30
Hitinn of mikill fyrir hádegisæfingu hjá strákunum okkar Íslenska landsliðið í fótbolta þurfti að fresta æfingu um sex klukkutíma vegna hitans í Antalya. 3. október 2017 09:00
Gista í túristaparadís og æfa í hótelgarðinum | Myndir Íslenska fótboltalandsliðið hefur það ansi gott í Antalya þar sem það verður fram á annað kvöld. 3. október 2017 09:30
Hannes Þór tæpur fyrir leikinn á móti Tyrklandi? Landsliðsmarkvörðurinn þurfti að yfirgefa æfingu Íslanda í Antalya snemma í dag. 3. október 2017 14:49
Tyrkir verða þjálfaralausir á móti Íslandi Mircea Lucescu stýrir Tyrklandi ekki af hliðarlínunni á móti Íslandi þar sem hann var úrskurðaður í leikbann í gær. 3. október 2017 15:37
Bakslag hjá Aroni Einari Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, er ekki alltof bjartsýnn á að hann geti verið með liðinu í leiknum mikilvæga á móti Tyrkjum í undankeppni HM 2018. 3. október 2017 14:08
Fyndin uppákoma á landsliðsæfingu: Vissu ekki að tyrkneski þjálfarinn væri í banni Broslegt atvik kom upp á æfingu íslenska karlalandsliðsins í Antalya í dag. 3. október 2017 19:30
Jóhann Berg: Lét Gylfa vera í þetta skiptið Gylfi Þór Sigurðsson fékk ekki að heyra það frá Jóhanni Berg eftir tap Everton á móti Burnley um helgina. 3. október 2017 16:24
Aron Einar: Ég mun ekki taka neina áhættu Landsliðsfyrirliðinn ætlar ekki að leggja líkamann að veði á móti Tyrklandi. Hann spilar ef hann er klár í slaginn. 3. október 2017 19:15