Gerard Pique: Ég lauma mér ekki út um bakdyrnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2017 13:45 Gerard Pique í spænska landsliðsbúningnum. Vísir/Getty Barcelona-maðurinn Gerard Pique bauðst til að hætta í landsliðinu eftir að íbúar Katalóníu kusu sér skjálfstæði frá Spáni. Sú yfirlýsing fór mjög illa í marga Spánverja. Pique er stoltur Katalóníumaður og óhræddur við að blanda sér inn í þetta sjóðheita mál á Spáni. Fyrir vikið hefur hann oft fengið óblíðar móttökur. Svo var einnig í vikunni þegar áhorfendur á æfingu spænska landsliðsins bauluðu á hann. „Það getur enginn efast um mína skuldbindingu til spænska landsliðsins því ég hef verið hér síðan ég var fimmtán ára og ég lít á þetta lið sem fjölskyldu mína,“ sagði Gerard Pique þegar hann hitti blaðamenn í dag. „Ég er stoltur af því að vera í spænska landsliðinu og hluti af þessum hóp. Það er aftur á móti ekki gaman þegar fólk, sem styður liðið þitt, sé á móti þér. Ég er kominn hingað til að reyna að breyta því,“ sagði Pique. „Ég trúi því að með virðingu og samstöðu þá getum við leyst þetta mál,“ sagði Pique. „Ef ég hætti í landsliðinu nú þá myndi fólk halda að það gæti náð einhverjum árangri með bauli og móðgunum. Ég lauma mér ekki út um bakdyrnar. Þetta lið og spænska knattspyrnusambandið er fjölskylda mín. Ég vil halda áfram að spila með liðinu,“ saðgi Gerard Pique. „Ég get vel skilið að liðsfélagarnir mínir séu orðnir leiðir á þessu. Þess vegna kem ég núna til ykkar til að svara öllum spurningum sem brenna á mönnum,“ sagði Pique. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Sjá meira
Barcelona-maðurinn Gerard Pique bauðst til að hætta í landsliðinu eftir að íbúar Katalóníu kusu sér skjálfstæði frá Spáni. Sú yfirlýsing fór mjög illa í marga Spánverja. Pique er stoltur Katalóníumaður og óhræddur við að blanda sér inn í þetta sjóðheita mál á Spáni. Fyrir vikið hefur hann oft fengið óblíðar móttökur. Svo var einnig í vikunni þegar áhorfendur á æfingu spænska landsliðsins bauluðu á hann. „Það getur enginn efast um mína skuldbindingu til spænska landsliðsins því ég hef verið hér síðan ég var fimmtán ára og ég lít á þetta lið sem fjölskyldu mína,“ sagði Gerard Pique þegar hann hitti blaðamenn í dag. „Ég er stoltur af því að vera í spænska landsliðinu og hluti af þessum hóp. Það er aftur á móti ekki gaman þegar fólk, sem styður liðið þitt, sé á móti þér. Ég er kominn hingað til að reyna að breyta því,“ sagði Pique. „Ég trúi því að með virðingu og samstöðu þá getum við leyst þetta mál,“ sagði Pique. „Ef ég hætti í landsliðinu nú þá myndi fólk halda að það gæti náð einhverjum árangri með bauli og móðgunum. Ég lauma mér ekki út um bakdyrnar. Þetta lið og spænska knattspyrnusambandið er fjölskylda mín. Ég vil halda áfram að spila með liðinu,“ saðgi Gerard Pique. „Ég get vel skilið að liðsfélagarnir mínir séu orðnir leiðir á þessu. Þess vegna kem ég núna til ykkar til að svara öllum spurningum sem brenna á mönnum,“ sagði Pique.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Sjá meira