„Ljóta Betty“ sagði stjórnandanum að drífa sig til Íslands Stefán Ó. Jónsson skrifar 5. október 2017 07:24 America Ferrera ræddi við Harry Connick Jr. Skjáskot Bandaríska leikkonan America Ferrera, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Ugly Betty eða „Ljóta Betty,“ átti vart orð til að lýsa heimsókn sinni til Íslands í sumar. Hún var hér ásamt eiginmanni sínum, leikaranum Ryan Piers Williams, en þau ákváðu að fagna 12 ára sambandsafmæli sínu hér á landi. Vísir sagði frá heimsókninni í sumar, en Ferrera var dugleg að birta myndir af ferðalagi þeirra hjóna.Í samtali við spjallþáttastjórnandann Harry Connick Jr. dásamaði hún Íslandsferðina og hvatti hann eindregið til að drífa sig hingað. „Ef álfar og dvergar væru til þá kæmu þeir þaðan,“ sagði Ferrera er hún reyndi að lýsa náttúrufegurð Íslands.„Fólkið er yndislegt, landið er undurfagurt, þú færð nánast nóg af öllum þessum fallegu fossum, heitir hverir - við vorum í himnaríki. Ef þú hefur pláss á óskalistanum þínum þá ættirðu að fara til Íslands“Sjá einnig: „Ljóta Betty“ nýtur sumarsins á Íslandi Ferrera sagði hápunkt ferðarinnar þó hafa verið þegar þau gistu í glærri kúlu úti í miðjum skógi. Þau höfðu þó ekki reiknað með nætursólinni sem átti eftir að halda fyrir þeim vöku. Myndband af þeim að fíflast í kúlunni má sjá hér að neðan og viðtalið í spilaranum hér að ofan. We live here now. #buubble #Iceland A post shared by America Ferrera (@americaferrera) on Jun 25, 2017 at 8:25am PDT Tengdar fréttir „Ljóta Betty“ nýtur sumarsins á Íslandi Bandaríska leikkonan America Ferrera er stödd á Íslandi í sumarfríi ásamt eiginmanni sínum, leikaranum Ryan Piers Williams. 27. júní 2017 10:45 „Ljóta Betty“ baðar sig í Reykjadal og rappar við foss Bandaríska leikkonan America Ferrera sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Ugly Betty eða "Ljóta Betty“ hefur verið að njóta lífsins á Íslandi undanfarnar daga. 6. júlí 2017 11:30 Mest lesið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Lífið Kristrún og Isabelle Huppert flottar á opnun Menning Omam gerir góðverk Lífið Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
Bandaríska leikkonan America Ferrera, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Ugly Betty eða „Ljóta Betty,“ átti vart orð til að lýsa heimsókn sinni til Íslands í sumar. Hún var hér ásamt eiginmanni sínum, leikaranum Ryan Piers Williams, en þau ákváðu að fagna 12 ára sambandsafmæli sínu hér á landi. Vísir sagði frá heimsókninni í sumar, en Ferrera var dugleg að birta myndir af ferðalagi þeirra hjóna.Í samtali við spjallþáttastjórnandann Harry Connick Jr. dásamaði hún Íslandsferðina og hvatti hann eindregið til að drífa sig hingað. „Ef álfar og dvergar væru til þá kæmu þeir þaðan,“ sagði Ferrera er hún reyndi að lýsa náttúrufegurð Íslands.„Fólkið er yndislegt, landið er undurfagurt, þú færð nánast nóg af öllum þessum fallegu fossum, heitir hverir - við vorum í himnaríki. Ef þú hefur pláss á óskalistanum þínum þá ættirðu að fara til Íslands“Sjá einnig: „Ljóta Betty“ nýtur sumarsins á Íslandi Ferrera sagði hápunkt ferðarinnar þó hafa verið þegar þau gistu í glærri kúlu úti í miðjum skógi. Þau höfðu þó ekki reiknað með nætursólinni sem átti eftir að halda fyrir þeim vöku. Myndband af þeim að fíflast í kúlunni má sjá hér að neðan og viðtalið í spilaranum hér að ofan. We live here now. #buubble #Iceland A post shared by America Ferrera (@americaferrera) on Jun 25, 2017 at 8:25am PDT
Tengdar fréttir „Ljóta Betty“ nýtur sumarsins á Íslandi Bandaríska leikkonan America Ferrera er stödd á Íslandi í sumarfríi ásamt eiginmanni sínum, leikaranum Ryan Piers Williams. 27. júní 2017 10:45 „Ljóta Betty“ baðar sig í Reykjadal og rappar við foss Bandaríska leikkonan America Ferrera sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Ugly Betty eða "Ljóta Betty“ hefur verið að njóta lífsins á Íslandi undanfarnar daga. 6. júlí 2017 11:30 Mest lesið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Lífið Kristrún og Isabelle Huppert flottar á opnun Menning Omam gerir góðverk Lífið Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
„Ljóta Betty“ nýtur sumarsins á Íslandi Bandaríska leikkonan America Ferrera er stödd á Íslandi í sumarfríi ásamt eiginmanni sínum, leikaranum Ryan Piers Williams. 27. júní 2017 10:45
„Ljóta Betty“ baðar sig í Reykjadal og rappar við foss Bandaríska leikkonan America Ferrera sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Ugly Betty eða "Ljóta Betty“ hefur verið að njóta lífsins á Íslandi undanfarnar daga. 6. júlí 2017 11:30
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“