OMAM streymt milljarð sinnum Benedikt Bóas skrifar 5. október 2017 09:30 Hljómsveitin Of Monsters and Men er svo sannarlega búin að "meika“ það. Lögum með hljómsveitinni Of Monsters and Men hefur nú verið streymt yfir milljarð sinnum á tónlistarveitunni Spotify. Samkvæmt upplýsingum frá Símanum, sem er í samstarfi við tónlistarveituna, mun Spotify senda frá sér tilkynningu um þetta í dag. Þar er haft eftir hljómsveitinni. „Við trúum því varla að við séum komin með yfir milljarð spilana á Spotify. Vávává! Takk fyrir að hlusta á okkur á meðan við vinnum að nýrri tónlist.“ Lagið Little Talks er vinsælasta lagið með hljómsveitinni, Dirty Paws fær silfrið og Mountain Sounds hlýtur bronsið. Mest er hlustað á hljómsveitina í Bandaríkjunum og Bretlandi en Brasilía kemur í þriðja sæti. Íslendingum erlendis þykir það ekki lengur tiltökumál að hlusta á hljómsveitina þegar hún heyrist í útvarpi eða í verslunarmiðstöðum og eru nánast hættir að láta vita á samfélagsmiðlum að slíkur atburður hefur átt sér stað.Tíu vinsælustu lög OMAM1. Little Talks 2. Dirty Paws 3. Mountain Sounds 4. King & Lionheart 5. Crystals 6. Love love love 7. Slow and Steady 8. From Finner 9. Six Weeks 10. Your BonesTíu vinsælustu lönd OMAM 1. Bandaríkin 2. Bretland 3. Brasilía 4. Kanada 5. Ástralía 6. Þýskaland 7. Mexíkó 8. Svíþjóð 9. Holland 10. Ítalía Of Monsters and Men Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Lögum með hljómsveitinni Of Monsters and Men hefur nú verið streymt yfir milljarð sinnum á tónlistarveitunni Spotify. Samkvæmt upplýsingum frá Símanum, sem er í samstarfi við tónlistarveituna, mun Spotify senda frá sér tilkynningu um þetta í dag. Þar er haft eftir hljómsveitinni. „Við trúum því varla að við séum komin með yfir milljarð spilana á Spotify. Vávává! Takk fyrir að hlusta á okkur á meðan við vinnum að nýrri tónlist.“ Lagið Little Talks er vinsælasta lagið með hljómsveitinni, Dirty Paws fær silfrið og Mountain Sounds hlýtur bronsið. Mest er hlustað á hljómsveitina í Bandaríkjunum og Bretlandi en Brasilía kemur í þriðja sæti. Íslendingum erlendis þykir það ekki lengur tiltökumál að hlusta á hljómsveitina þegar hún heyrist í útvarpi eða í verslunarmiðstöðum og eru nánast hættir að láta vita á samfélagsmiðlum að slíkur atburður hefur átt sér stað.Tíu vinsælustu lög OMAM1. Little Talks 2. Dirty Paws 3. Mountain Sounds 4. King & Lionheart 5. Crystals 6. Love love love 7. Slow and Steady 8. From Finner 9. Six Weeks 10. Your BonesTíu vinsælustu lönd OMAM 1. Bandaríkin 2. Bretland 3. Brasilía 4. Kanada 5. Ástralía 6. Þýskaland 7. Mexíkó 8. Svíþjóð 9. Holland 10. Ítalía
Of Monsters and Men Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira