Twitter í hálfleik: Jón Daði myndi standa af sér fólskulega líkamsárás Anton Ingi Leifsson skrifar 6. október 2017 19:35 Íslendingar fagna. vísir/eyþór Twitter er gjörsamlega á hliðinni eftir frábæran fyrri hálfleik strákanna okkar gegn Tyrkjum í Tyrklandi, en leikurinn er liður í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. Ísland leiðir 2-0 í hálfleik og íslenskir stuðningsmenn hafa verið afar virkir á Twitter. Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason eru búnir að skora fyrir Ísland, en Jón Daði Böðvarsson hefur lagt upp bæði mörk Íslands. Hér að neðan má lesa hvað Twitter hafði að segja um fyrri hálfleikinn og hér getur fólk lesið meira um leikinn.Aimbot í samskeytin— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) October 6, 2017 JÁJÁJÁ! Sú uppstillta sókn. Hár og langur, vinna seinni boltann, geggjuð fyrirgjöf hjá JDB og Jói klárar. 1-0. GET IN! Hér er þögn.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) October 6, 2017 Var þetta ekki kix og mark? #BjarniFel— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) October 6, 2017 Mig kitlar/verkjar í spöngina úr gleði yfir þessu marki Jóa Berg— Kjartan Atli (@kjartansson4) October 6, 2017 Jói Berg skorar bara uppí skeytin #fotboltinet— Jón Kristjánsson (@nonnidk) October 6, 2017 Vil biðja nágranna mína afsökunar á óhljóðunum í mér. #hmrúv #fotboltinet pic.twitter.com/sHE0jTx5s5— Reynir Jónsson (@ReynirJod) October 6, 2017 Ef ég væri ekki búinn að fara í herraklippingu, gæti ég vel hugsað mér að eignast dreng og skíra Jóhann Berg #fotboltinet— Matti Matt (@mattimatt) October 6, 2017 Þarna! Àlögin...hefðuð bara aldrei átt að stela húsmóðurinni úr Eyjum þarna 1627! #thecurseofGudda #fotboltinet— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) October 6, 2017 Gerist vart íslenskara. Langur bolti. Knock down. Fyrirgjöf. Kixxx í skeytin fjær. #hú #fotboltinet— Einar Kárason (@einarkarason) October 6, 2017 HÆTTTTTUUUUU. Birkir Bjarna— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 6, 2017 Afhverju er það ennþá að koma manni á óvart hvað þetta landslið er sturlað??!!!!— Auðunn Blöndal (@Auddib) October 6, 2017 BIG BAD BÖÐVARSSON. Hversu mikilvægur.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) October 6, 2017 hahahhahaha og ég ætlaði að vera edrú í kvöld— Hrafnhildur Agnars (@Hreffie) October 6, 2017 Er að tækna @thorkellg í útsendingunni á Rás 2 og ég er viss um að ég hafi öskrað hátt og snjallt yfir hann allt í loftið sem er gott útvarp— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) October 6, 2017 Tyrkirnir byrjaðir að baula á eigið lið. Fljótir að brotna í mótlæti. Þetta er svo geggjað. Fáum þriðja markið á eftir! #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) October 6, 2017 Þvílíkt sem landsliðið er að standa sig vel!— Vinstri græn (@Vinstrigraen) October 6, 2017 Hvar er best að gista í Rússlandi?— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 6, 2017 Jón Daði myndi standa af sér fólskulega líkamsárás í Æsufellinu hlæjandi.— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) October 6, 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Sjá meira
Twitter er gjörsamlega á hliðinni eftir frábæran fyrri hálfleik strákanna okkar gegn Tyrkjum í Tyrklandi, en leikurinn er liður í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. Ísland leiðir 2-0 í hálfleik og íslenskir stuðningsmenn hafa verið afar virkir á Twitter. Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason eru búnir að skora fyrir Ísland, en Jón Daði Böðvarsson hefur lagt upp bæði mörk Íslands. Hér að neðan má lesa hvað Twitter hafði að segja um fyrri hálfleikinn og hér getur fólk lesið meira um leikinn.Aimbot í samskeytin— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) October 6, 2017 JÁJÁJÁ! Sú uppstillta sókn. Hár og langur, vinna seinni boltann, geggjuð fyrirgjöf hjá JDB og Jói klárar. 1-0. GET IN! Hér er þögn.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) October 6, 2017 Var þetta ekki kix og mark? #BjarniFel— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) October 6, 2017 Mig kitlar/verkjar í spöngina úr gleði yfir þessu marki Jóa Berg— Kjartan Atli (@kjartansson4) October 6, 2017 Jói Berg skorar bara uppí skeytin #fotboltinet— Jón Kristjánsson (@nonnidk) October 6, 2017 Vil biðja nágranna mína afsökunar á óhljóðunum í mér. #hmrúv #fotboltinet pic.twitter.com/sHE0jTx5s5— Reynir Jónsson (@ReynirJod) October 6, 2017 Ef ég væri ekki búinn að fara í herraklippingu, gæti ég vel hugsað mér að eignast dreng og skíra Jóhann Berg #fotboltinet— Matti Matt (@mattimatt) October 6, 2017 Þarna! Àlögin...hefðuð bara aldrei átt að stela húsmóðurinni úr Eyjum þarna 1627! #thecurseofGudda #fotboltinet— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) October 6, 2017 Gerist vart íslenskara. Langur bolti. Knock down. Fyrirgjöf. Kixxx í skeytin fjær. #hú #fotboltinet— Einar Kárason (@einarkarason) October 6, 2017 HÆTTTTTUUUUU. Birkir Bjarna— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 6, 2017 Afhverju er það ennþá að koma manni á óvart hvað þetta landslið er sturlað??!!!!— Auðunn Blöndal (@Auddib) October 6, 2017 BIG BAD BÖÐVARSSON. Hversu mikilvægur.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) October 6, 2017 hahahhahaha og ég ætlaði að vera edrú í kvöld— Hrafnhildur Agnars (@Hreffie) October 6, 2017 Er að tækna @thorkellg í útsendingunni á Rás 2 og ég er viss um að ég hafi öskrað hátt og snjallt yfir hann allt í loftið sem er gott útvarp— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) October 6, 2017 Tyrkirnir byrjaðir að baula á eigið lið. Fljótir að brotna í mótlæti. Þetta er svo geggjað. Fáum þriðja markið á eftir! #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) October 6, 2017 Þvílíkt sem landsliðið er að standa sig vel!— Vinstri græn (@Vinstrigraen) October 6, 2017 Hvar er best að gista í Rússlandi?— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 6, 2017 Jón Daði myndi standa af sér fólskulega líkamsárás í Æsufellinu hlæjandi.— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) October 6, 2017
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Sjá meira