Vafasöm auglýsing Canal+ vekur athygli Dagur Lárusson skrifar 7. október 2017 21:30 Messi og félagar spiluðu á auðum Nou Camp um daginn. Franska sjónvarpsstöðin Canal+ hefur farið af stað með heldur betur vafasama auglýsingu fyrir stórslag Barcelona og Real Madrid sem mun fara fram í desember. Í auglýsingunni er sýnt frá leikjum liðanna síðustu tímabilin nema hvað að leikmenn Real Madrid eru sumir hverjir klæddir sem lögreglumenn, líkt og lögreglumennirnir sem rötuðu í heimsfréttirnar í vikunni fyrir það að berjast gegn sjálfstæðis sinnum í Katalóníu. Lögreglumennirnir berja leikmenn Barcelona með kylfum sínum auk þess sem þeir spreyja þá með táragasi. Sjón er sögu ríkari og hér er því þessi umdeilda auglýsing.La situation en Catalogne nous fait imaginer que le prochain Clasico Barça/Real sera légèrement différent..#Canalbis/@collectifHOTU pic.twitter.com/2klbu3AEcs— CANAL+ (@canalplus) October 6, 2017 Spænski boltinn Tengdar fréttir Boðað til mótmæla gegn sjálfstæði Katalóníu í dag Mótmæli verða haldin í Madrid og fleiri borgum Spánar. 7. október 2017 08:06 Iniesta mun klára ferilinn hjá Barcelona Andres Iniesta er búinn að skrifa undir nýjan samning við Barcelona sem félagið segir að sé út lífstíðina. 6. október 2017 16:00 Mikil óvissa um framtíð Katalóníu Stjórnlagadómstóll Spánar bannar katalónska þinginu að funda. Til stóð að lýsa yfir sjálfstæði á mánudag. 6. október 2017 06:00 Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Franska sjónvarpsstöðin Canal+ hefur farið af stað með heldur betur vafasama auglýsingu fyrir stórslag Barcelona og Real Madrid sem mun fara fram í desember. Í auglýsingunni er sýnt frá leikjum liðanna síðustu tímabilin nema hvað að leikmenn Real Madrid eru sumir hverjir klæddir sem lögreglumenn, líkt og lögreglumennirnir sem rötuðu í heimsfréttirnar í vikunni fyrir það að berjast gegn sjálfstæðis sinnum í Katalóníu. Lögreglumennirnir berja leikmenn Barcelona með kylfum sínum auk þess sem þeir spreyja þá með táragasi. Sjón er sögu ríkari og hér er því þessi umdeilda auglýsing.La situation en Catalogne nous fait imaginer que le prochain Clasico Barça/Real sera légèrement différent..#Canalbis/@collectifHOTU pic.twitter.com/2klbu3AEcs— CANAL+ (@canalplus) October 6, 2017
Spænski boltinn Tengdar fréttir Boðað til mótmæla gegn sjálfstæði Katalóníu í dag Mótmæli verða haldin í Madrid og fleiri borgum Spánar. 7. október 2017 08:06 Iniesta mun klára ferilinn hjá Barcelona Andres Iniesta er búinn að skrifa undir nýjan samning við Barcelona sem félagið segir að sé út lífstíðina. 6. október 2017 16:00 Mikil óvissa um framtíð Katalóníu Stjórnlagadómstóll Spánar bannar katalónska þinginu að funda. Til stóð að lýsa yfir sjálfstæði á mánudag. 6. október 2017 06:00 Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Boðað til mótmæla gegn sjálfstæði Katalóníu í dag Mótmæli verða haldin í Madrid og fleiri borgum Spánar. 7. október 2017 08:06
Iniesta mun klára ferilinn hjá Barcelona Andres Iniesta er búinn að skrifa undir nýjan samning við Barcelona sem félagið segir að sé út lífstíðina. 6. október 2017 16:00
Mikil óvissa um framtíð Katalóníu Stjórnlagadómstóll Spánar bannar katalónska þinginu að funda. Til stóð að lýsa yfir sjálfstæði á mánudag. 6. október 2017 06:00
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn