Tvær íslenskar crossfit dætur unnu saman og enginn annar átti möguleika Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2017 15:30 Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Samsett/Instagram Íslensku stelpurnar Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir urðu parameistarar kvenna árið 2017 en það var ein af þremur hlutum liðakeppni crossfit samtakanna í ár. Keppt var í parakeppni karla, parakeppni kvenna og svo blandaðri parakeppni í öllum hlutum unnu tveir og tveir saman. The 2017 CrossFit Team Series, presented by @CompexCoach , is done—and the streak is over. Here are the victors: https://t.co/J3M5FWndHV — The CrossFit Games (@CrossFitGames) October 6, 2017 Það þarf svo sem ekki að koma mikið á óvart að þegar tvær íslenskar dætur vinna saman í crossfit að þá eigi ekki margar aðrar mikla möguleika. DOTTIRS We're finishing up week 2 of the @crossfitgames #TeamSeries today .. this weeks workouts got real alright @anniethorisdottir A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Sep 29, 2017 at 1:53am PDTParakeppnin snýst um að tvær crossfit konur þurfa að skila inn átta æfingum og mega þær gera þær hvar sem er í heiminum svo sem að þær fái þær vottaðar af lögbundnum crossfit fulltrúa. Það liðu nokkrir dagar frá því að þær skiluðu inn æfingunum þar til að úrslitin voru staðfest. Þegar það gerðist komu úrslitin kannski ekki mikið af óvart enda hafa Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir þær unnið heimsleikanna tvisvar sinnum hvor. Annie Mist sýndi líka að hún er í frábæru formi á heimsleikunum í ár þar sem að hún náði þriðja sæti. So happy to have gotten to throw down with this awesome girl for the past two weeks Team series officially over and me and Katrin have submitted our scores - now, we wait... Tag a training partner that means a lot to you @katrintanja @roguefitness @crossfitgames Photo by @tannernicoletrujillo A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Oct 2, 2017 at 4:15pm PDTAnnie Mist og Katrín Tanja höfðu eftir allt saman nokkra yfirburði í keppninni að þessu sinni. Þær unnu fjórar af átta æfingum keppninnar, urðu í örðu sæti í einni og þriðja sæti í tveimur. Slakasti árangur stelpnanna var fjórða sæti. Í öðru sæti urðu þær Alessandra Pichelli og Whitney Heuser frá Bandaríkjunum eftir góðan endasprett en í þriðja sætið voru síðan hin íslenska Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Samantha Briggs. „Það er fyndið hvað maður verður stressaður í hvert einasta skipti“ sagði Annie Mist Þórisdóttir fyrir áttundu og síðustu æfinguna en viðtalið var birt í umfjöllun crossfit samtakanna um liðakeppnina. „Ég fær meira sinn fiðrildi í magann fyrir hverja æfingu,“ viðurkenndi Annie Mist af sinni einstöku einlægni.Það má sjá öll úrslitin hér. Team Late & Later () debating who should do more of the rowing tomorrow for Team Series & who actually is 'Late' & who 'Later' - @RogueFitness // @crossfitgames #TeamSeries A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Sep 21, 2017 at 5:04am PDT CrossFit Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Sjá meira
Íslensku stelpurnar Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir urðu parameistarar kvenna árið 2017 en það var ein af þremur hlutum liðakeppni crossfit samtakanna í ár. Keppt var í parakeppni karla, parakeppni kvenna og svo blandaðri parakeppni í öllum hlutum unnu tveir og tveir saman. The 2017 CrossFit Team Series, presented by @CompexCoach , is done—and the streak is over. Here are the victors: https://t.co/J3M5FWndHV — The CrossFit Games (@CrossFitGames) October 6, 2017 Það þarf svo sem ekki að koma mikið á óvart að þegar tvær íslenskar dætur vinna saman í crossfit að þá eigi ekki margar aðrar mikla möguleika. DOTTIRS We're finishing up week 2 of the @crossfitgames #TeamSeries today .. this weeks workouts got real alright @anniethorisdottir A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Sep 29, 2017 at 1:53am PDTParakeppnin snýst um að tvær crossfit konur þurfa að skila inn átta æfingum og mega þær gera þær hvar sem er í heiminum svo sem að þær fái þær vottaðar af lögbundnum crossfit fulltrúa. Það liðu nokkrir dagar frá því að þær skiluðu inn æfingunum þar til að úrslitin voru staðfest. Þegar það gerðist komu úrslitin kannski ekki mikið af óvart enda hafa Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir þær unnið heimsleikanna tvisvar sinnum hvor. Annie Mist sýndi líka að hún er í frábæru formi á heimsleikunum í ár þar sem að hún náði þriðja sæti. So happy to have gotten to throw down with this awesome girl for the past two weeks Team series officially over and me and Katrin have submitted our scores - now, we wait... Tag a training partner that means a lot to you @katrintanja @roguefitness @crossfitgames Photo by @tannernicoletrujillo A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Oct 2, 2017 at 4:15pm PDTAnnie Mist og Katrín Tanja höfðu eftir allt saman nokkra yfirburði í keppninni að þessu sinni. Þær unnu fjórar af átta æfingum keppninnar, urðu í örðu sæti í einni og þriðja sæti í tveimur. Slakasti árangur stelpnanna var fjórða sæti. Í öðru sæti urðu þær Alessandra Pichelli og Whitney Heuser frá Bandaríkjunum eftir góðan endasprett en í þriðja sætið voru síðan hin íslenska Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Samantha Briggs. „Það er fyndið hvað maður verður stressaður í hvert einasta skipti“ sagði Annie Mist Þórisdóttir fyrir áttundu og síðustu æfinguna en viðtalið var birt í umfjöllun crossfit samtakanna um liðakeppnina. „Ég fær meira sinn fiðrildi í magann fyrir hverja æfingu,“ viðurkenndi Annie Mist af sinni einstöku einlægni.Það má sjá öll úrslitin hér. Team Late & Later () debating who should do more of the rowing tomorrow for Team Series & who actually is 'Late' & who 'Later' - @RogueFitness // @crossfitgames #TeamSeries A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Sep 21, 2017 at 5:04am PDT
CrossFit Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Sjá meira