Tvær íslenskar crossfit dætur unnu saman og enginn annar átti möguleika Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2017 15:30 Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Samsett/Instagram Íslensku stelpurnar Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir urðu parameistarar kvenna árið 2017 en það var ein af þremur hlutum liðakeppni crossfit samtakanna í ár. Keppt var í parakeppni karla, parakeppni kvenna og svo blandaðri parakeppni í öllum hlutum unnu tveir og tveir saman. The 2017 CrossFit Team Series, presented by @CompexCoach , is done—and the streak is over. Here are the victors: https://t.co/J3M5FWndHV — The CrossFit Games (@CrossFitGames) October 6, 2017 Það þarf svo sem ekki að koma mikið á óvart að þegar tvær íslenskar dætur vinna saman í crossfit að þá eigi ekki margar aðrar mikla möguleika. DOTTIRS We're finishing up week 2 of the @crossfitgames #TeamSeries today .. this weeks workouts got real alright @anniethorisdottir A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Sep 29, 2017 at 1:53am PDTParakeppnin snýst um að tvær crossfit konur þurfa að skila inn átta æfingum og mega þær gera þær hvar sem er í heiminum svo sem að þær fái þær vottaðar af lögbundnum crossfit fulltrúa. Það liðu nokkrir dagar frá því að þær skiluðu inn æfingunum þar til að úrslitin voru staðfest. Þegar það gerðist komu úrslitin kannski ekki mikið af óvart enda hafa Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir þær unnið heimsleikanna tvisvar sinnum hvor. Annie Mist sýndi líka að hún er í frábæru formi á heimsleikunum í ár þar sem að hún náði þriðja sæti. So happy to have gotten to throw down with this awesome girl for the past two weeks Team series officially over and me and Katrin have submitted our scores - now, we wait... Tag a training partner that means a lot to you @katrintanja @roguefitness @crossfitgames Photo by @tannernicoletrujillo A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Oct 2, 2017 at 4:15pm PDTAnnie Mist og Katrín Tanja höfðu eftir allt saman nokkra yfirburði í keppninni að þessu sinni. Þær unnu fjórar af átta æfingum keppninnar, urðu í örðu sæti í einni og þriðja sæti í tveimur. Slakasti árangur stelpnanna var fjórða sæti. Í öðru sæti urðu þær Alessandra Pichelli og Whitney Heuser frá Bandaríkjunum eftir góðan endasprett en í þriðja sætið voru síðan hin íslenska Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Samantha Briggs. „Það er fyndið hvað maður verður stressaður í hvert einasta skipti“ sagði Annie Mist Þórisdóttir fyrir áttundu og síðustu æfinguna en viðtalið var birt í umfjöllun crossfit samtakanna um liðakeppnina. „Ég fær meira sinn fiðrildi í magann fyrir hverja æfingu,“ viðurkenndi Annie Mist af sinni einstöku einlægni.Það má sjá öll úrslitin hér. Team Late & Later () debating who should do more of the rowing tomorrow for Team Series & who actually is 'Late' & who 'Later' - @RogueFitness // @crossfitgames #TeamSeries A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Sep 21, 2017 at 5:04am PDT CrossFit Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjá meira
Íslensku stelpurnar Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir urðu parameistarar kvenna árið 2017 en það var ein af þremur hlutum liðakeppni crossfit samtakanna í ár. Keppt var í parakeppni karla, parakeppni kvenna og svo blandaðri parakeppni í öllum hlutum unnu tveir og tveir saman. The 2017 CrossFit Team Series, presented by @CompexCoach , is done—and the streak is over. Here are the victors: https://t.co/J3M5FWndHV — The CrossFit Games (@CrossFitGames) October 6, 2017 Það þarf svo sem ekki að koma mikið á óvart að þegar tvær íslenskar dætur vinna saman í crossfit að þá eigi ekki margar aðrar mikla möguleika. DOTTIRS We're finishing up week 2 of the @crossfitgames #TeamSeries today .. this weeks workouts got real alright @anniethorisdottir A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Sep 29, 2017 at 1:53am PDTParakeppnin snýst um að tvær crossfit konur þurfa að skila inn átta æfingum og mega þær gera þær hvar sem er í heiminum svo sem að þær fái þær vottaðar af lögbundnum crossfit fulltrúa. Það liðu nokkrir dagar frá því að þær skiluðu inn æfingunum þar til að úrslitin voru staðfest. Þegar það gerðist komu úrslitin kannski ekki mikið af óvart enda hafa Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir þær unnið heimsleikanna tvisvar sinnum hvor. Annie Mist sýndi líka að hún er í frábæru formi á heimsleikunum í ár þar sem að hún náði þriðja sæti. So happy to have gotten to throw down with this awesome girl for the past two weeks Team series officially over and me and Katrin have submitted our scores - now, we wait... Tag a training partner that means a lot to you @katrintanja @roguefitness @crossfitgames Photo by @tannernicoletrujillo A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Oct 2, 2017 at 4:15pm PDTAnnie Mist og Katrín Tanja höfðu eftir allt saman nokkra yfirburði í keppninni að þessu sinni. Þær unnu fjórar af átta æfingum keppninnar, urðu í örðu sæti í einni og þriðja sæti í tveimur. Slakasti árangur stelpnanna var fjórða sæti. Í öðru sæti urðu þær Alessandra Pichelli og Whitney Heuser frá Bandaríkjunum eftir góðan endasprett en í þriðja sætið voru síðan hin íslenska Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Samantha Briggs. „Það er fyndið hvað maður verður stressaður í hvert einasta skipti“ sagði Annie Mist Þórisdóttir fyrir áttundu og síðustu æfinguna en viðtalið var birt í umfjöllun crossfit samtakanna um liðakeppnina. „Ég fær meira sinn fiðrildi í magann fyrir hverja æfingu,“ viðurkenndi Annie Mist af sinni einstöku einlægni.Það má sjá öll úrslitin hér. Team Late & Later () debating who should do more of the rowing tomorrow for Team Series & who actually is 'Late' & who 'Later' - @RogueFitness // @crossfitgames #TeamSeries A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Sep 21, 2017 at 5:04am PDT
CrossFit Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjá meira