Klæðumst skrautlegum skóm Ritstjórn skrifar 30. september 2017 08:30 Glamour/Getty Margir eru farnir að huga að skóbúnaði vetrarins enda kallar kaldari og blautari tíð á að leggja sandölunum í bili. Það eru mörg skótrend í gangi þessa stundina en það sem stendur upp úr eru skrautlegir og litríkir skór. Hvort sem um ræðir stígvél eða hælaskó, því meira áberandi því betra. Hlébarða og rauðir skór hafa verið áberandi á smekkfólki í tískuheiminum sem og flauelisskór og skór skreyttir með glingri. Sem sagt, láttu skónna stela senunni í vetur!Nokkur dæmi úr íslenskum verslunum. Frá vinstri: BilliBi - GS SkórKalda - Yeoman verslunKaupfélagiðH&MMiista - Yeoman Verslun Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour
Margir eru farnir að huga að skóbúnaði vetrarins enda kallar kaldari og blautari tíð á að leggja sandölunum í bili. Það eru mörg skótrend í gangi þessa stundina en það sem stendur upp úr eru skrautlegir og litríkir skór. Hvort sem um ræðir stígvél eða hælaskó, því meira áberandi því betra. Hlébarða og rauðir skór hafa verið áberandi á smekkfólki í tískuheiminum sem og flauelisskór og skór skreyttir með glingri. Sem sagt, láttu skónna stela senunni í vetur!Nokkur dæmi úr íslenskum verslunum. Frá vinstri: BilliBi - GS SkórKalda - Yeoman verslunKaupfélagiðH&MMiista - Yeoman Verslun
Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour