Klæðumst skrautlegum skóm Ritstjórn skrifar 30. september 2017 08:30 Glamour/Getty Margir eru farnir að huga að skóbúnaði vetrarins enda kallar kaldari og blautari tíð á að leggja sandölunum í bili. Það eru mörg skótrend í gangi þessa stundina en það sem stendur upp úr eru skrautlegir og litríkir skór. Hvort sem um ræðir stígvél eða hælaskó, því meira áberandi því betra. Hlébarða og rauðir skór hafa verið áberandi á smekkfólki í tískuheiminum sem og flauelisskór og skór skreyttir með glingri. Sem sagt, láttu skónna stela senunni í vetur!Nokkur dæmi úr íslenskum verslunum. Frá vinstri: BilliBi - GS SkórKalda - Yeoman verslunKaupfélagiðH&MMiista - Yeoman Verslun Mest lesið Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour
Margir eru farnir að huga að skóbúnaði vetrarins enda kallar kaldari og blautari tíð á að leggja sandölunum í bili. Það eru mörg skótrend í gangi þessa stundina en það sem stendur upp úr eru skrautlegir og litríkir skór. Hvort sem um ræðir stígvél eða hælaskó, því meira áberandi því betra. Hlébarða og rauðir skór hafa verið áberandi á smekkfólki í tískuheiminum sem og flauelisskór og skór skreyttir með glingri. Sem sagt, láttu skónna stela senunni í vetur!Nokkur dæmi úr íslenskum verslunum. Frá vinstri: BilliBi - GS SkórKalda - Yeoman verslunKaupfélagiðH&MMiista - Yeoman Verslun
Mest lesið Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour