Klæðumst skrautlegum skóm Ritstjórn skrifar 30. september 2017 08:30 Glamour/Getty Margir eru farnir að huga að skóbúnaði vetrarins enda kallar kaldari og blautari tíð á að leggja sandölunum í bili. Það eru mörg skótrend í gangi þessa stundina en það sem stendur upp úr eru skrautlegir og litríkir skór. Hvort sem um ræðir stígvél eða hælaskó, því meira áberandi því betra. Hlébarða og rauðir skór hafa verið áberandi á smekkfólki í tískuheiminum sem og flauelisskór og skór skreyttir með glingri. Sem sagt, láttu skónna stela senunni í vetur!Nokkur dæmi úr íslenskum verslunum. Frá vinstri: BilliBi - GS SkórKalda - Yeoman verslunKaupfélagiðH&MMiista - Yeoman Verslun Mest lesið Götutískan í París er engri lík Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Diskó, dans og fótboltastelpurnar okkar Glamour Cara Delevingne og Pharrell sungu saman fyrir Lagerfeld Glamour Lady Gaga leikur í Super Bowl auglýsingu Tiffany & Co Glamour Ófullkomnar varir og engar krullur Glamour Mikilvæg skilaboð frá leikkonunum í Girls Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour
Margir eru farnir að huga að skóbúnaði vetrarins enda kallar kaldari og blautari tíð á að leggja sandölunum í bili. Það eru mörg skótrend í gangi þessa stundina en það sem stendur upp úr eru skrautlegir og litríkir skór. Hvort sem um ræðir stígvél eða hælaskó, því meira áberandi því betra. Hlébarða og rauðir skór hafa verið áberandi á smekkfólki í tískuheiminum sem og flauelisskór og skór skreyttir með glingri. Sem sagt, láttu skónna stela senunni í vetur!Nokkur dæmi úr íslenskum verslunum. Frá vinstri: BilliBi - GS SkórKalda - Yeoman verslunKaupfélagiðH&MMiista - Yeoman Verslun
Mest lesið Götutískan í París er engri lík Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Diskó, dans og fótboltastelpurnar okkar Glamour Cara Delevingne og Pharrell sungu saman fyrir Lagerfeld Glamour Lady Gaga leikur í Super Bowl auglýsingu Tiffany & Co Glamour Ófullkomnar varir og engar krullur Glamour Mikilvæg skilaboð frá leikkonunum í Girls Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour