Klæðumst skrautlegum skóm Ritstjórn skrifar 30. september 2017 08:30 Glamour/Getty Margir eru farnir að huga að skóbúnaði vetrarins enda kallar kaldari og blautari tíð á að leggja sandölunum í bili. Það eru mörg skótrend í gangi þessa stundina en það sem stendur upp úr eru skrautlegir og litríkir skór. Hvort sem um ræðir stígvél eða hælaskó, því meira áberandi því betra. Hlébarða og rauðir skór hafa verið áberandi á smekkfólki í tískuheiminum sem og flauelisskór og skór skreyttir með glingri. Sem sagt, láttu skónna stela senunni í vetur!Nokkur dæmi úr íslenskum verslunum. Frá vinstri: BilliBi - GS SkórKalda - Yeoman verslunKaupfélagiðH&MMiista - Yeoman Verslun Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Flúraði löpp á löppina Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Frank Ocean gaf skýr skilaboð á sviði Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour
Margir eru farnir að huga að skóbúnaði vetrarins enda kallar kaldari og blautari tíð á að leggja sandölunum í bili. Það eru mörg skótrend í gangi þessa stundina en það sem stendur upp úr eru skrautlegir og litríkir skór. Hvort sem um ræðir stígvél eða hælaskó, því meira áberandi því betra. Hlébarða og rauðir skór hafa verið áberandi á smekkfólki í tískuheiminum sem og flauelisskór og skór skreyttir með glingri. Sem sagt, láttu skónna stela senunni í vetur!Nokkur dæmi úr íslenskum verslunum. Frá vinstri: BilliBi - GS SkórKalda - Yeoman verslunKaupfélagiðH&MMiista - Yeoman Verslun
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Flúraði löpp á löppina Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Frank Ocean gaf skýr skilaboð á sviði Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour