Klæðumst skrautlegum skóm Ritstjórn skrifar 30. september 2017 08:30 Glamour/Getty Margir eru farnir að huga að skóbúnaði vetrarins enda kallar kaldari og blautari tíð á að leggja sandölunum í bili. Það eru mörg skótrend í gangi þessa stundina en það sem stendur upp úr eru skrautlegir og litríkir skór. Hvort sem um ræðir stígvél eða hælaskó, því meira áberandi því betra. Hlébarða og rauðir skór hafa verið áberandi á smekkfólki í tískuheiminum sem og flauelisskór og skór skreyttir með glingri. Sem sagt, láttu skónna stela senunni í vetur!Nokkur dæmi úr íslenskum verslunum. Frá vinstri: BilliBi - GS SkórKalda - Yeoman verslunKaupfélagiðH&MMiista - Yeoman Verslun Mest lesið Dóttir Cindy Crawford er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour
Margir eru farnir að huga að skóbúnaði vetrarins enda kallar kaldari og blautari tíð á að leggja sandölunum í bili. Það eru mörg skótrend í gangi þessa stundina en það sem stendur upp úr eru skrautlegir og litríkir skór. Hvort sem um ræðir stígvél eða hælaskó, því meira áberandi því betra. Hlébarða og rauðir skór hafa verið áberandi á smekkfólki í tískuheiminum sem og flauelisskór og skór skreyttir með glingri. Sem sagt, láttu skónna stela senunni í vetur!Nokkur dæmi úr íslenskum verslunum. Frá vinstri: BilliBi - GS SkórKalda - Yeoman verslunKaupfélagiðH&MMiista - Yeoman Verslun
Mest lesið Dóttir Cindy Crawford er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour