Tími buxnadragtarinnar er kominn! Ritstjórn skrifar 23. september 2017 09:00 Glamour/Getty Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty Mest lesið Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Feta í fótspor mömmu Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Demna Gvasalia nýr listrænn stjórnandi Balenciaga Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour
Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty
Mest lesið Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Feta í fótspor mömmu Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Demna Gvasalia nýr listrænn stjórnandi Balenciaga Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour