Tími buxnadragtarinnar er kominn! Ritstjórn skrifar 23. september 2017 09:00 Glamour/Getty Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty Mest lesið Götutískan í París er engri lík Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Diskó, dans og fótboltastelpurnar okkar Glamour Cara Delevingne og Pharrell sungu saman fyrir Lagerfeld Glamour Lady Gaga leikur í Super Bowl auglýsingu Tiffany & Co Glamour Ófullkomnar varir og engar krullur Glamour Mikilvæg skilaboð frá leikkonunum í Girls Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour
Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty
Mest lesið Götutískan í París er engri lík Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Diskó, dans og fótboltastelpurnar okkar Glamour Cara Delevingne og Pharrell sungu saman fyrir Lagerfeld Glamour Lady Gaga leikur í Super Bowl auglýsingu Tiffany & Co Glamour Ófullkomnar varir og engar krullur Glamour Mikilvæg skilaboð frá leikkonunum í Girls Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour