Tími buxnadragtarinnar er kominn! Ritstjórn skrifar 23. september 2017 09:00 Glamour/Getty Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty Mest lesið Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Hagsmunir náttúrunnar í fyrirrúmi Glamour Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Met Gala 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour
Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty
Mest lesið Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Hagsmunir náttúrunnar í fyrirrúmi Glamour Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Met Gala 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour