„Ég hafði verið að gefa barninu mínu 78 prósent spíra“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. september 2017 15:04 Sigríður Valdimarsdóttir gaf nítján mánaða gömlu barni sínu spritt í stað hægðarlosandi lyfja vegna rangrar afgreiðslu í apóteki og enduðu þau á bráðamóttöku. Sigríður hafði beðið um Microlax og Sorbitól í apóteki samkvæmt ráðleggingum frá hjúkrunarfræðingi þar sem strákurinn hennar var mjög stíflaður og átti erfitt með hægðir. Afgreiðsludaman í apótekinu lét hana óvart fá Sólspritt í stað Sorbitól en Sigríður áttaði sig ekki á því fyrr en öndunarvegur drengsins lokaðist og hann hóstaði og grét. „Ég hljóp niður, bað manninn minn um að vera hjá stráknum. Las utan á umbúðrinar og komst að því að ég hafði verið að gefa barninu mínu 78 prósent spíra ásamt ýmsum öðrum efnum. Þá bara tók við að hringja í 112,“ segir Sigríður í viðtali sem birtist í kvöld í fréttum á Stöð 2. Sigríður segir að um mannleg mistök hafi verið að ræða en henni hefur verið ráðlagt að tilkynna atvikið til Landlæknis. Hún segir að starfsmenn beri gríðarlega ábyrgð þegar kemur að afhendingu lyfja fyrir ung börn. Hún segir mildi að ekki fór verr og drengurinn mun ekki hljóta varanlegan skaða af. Sigríður sagði frá atvikinu svo það gæti verið öðrum víti til varnaðar og vonandi komið í veg fyrri að aðrir lendi í ógnvekjandi atviki sem þessu.Nánar verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Sigríður Valdimarsdóttir gaf nítján mánaða gömlu barni sínu spritt í stað hægðarlosandi lyfja vegna rangrar afgreiðslu í apóteki og enduðu þau á bráðamóttöku. Sigríður hafði beðið um Microlax og Sorbitól í apóteki samkvæmt ráðleggingum frá hjúkrunarfræðingi þar sem strákurinn hennar var mjög stíflaður og átti erfitt með hægðir. Afgreiðsludaman í apótekinu lét hana óvart fá Sólspritt í stað Sorbitól en Sigríður áttaði sig ekki á því fyrr en öndunarvegur drengsins lokaðist og hann hóstaði og grét. „Ég hljóp niður, bað manninn minn um að vera hjá stráknum. Las utan á umbúðrinar og komst að því að ég hafði verið að gefa barninu mínu 78 prósent spíra ásamt ýmsum öðrum efnum. Þá bara tók við að hringja í 112,“ segir Sigríður í viðtali sem birtist í kvöld í fréttum á Stöð 2. Sigríður segir að um mannleg mistök hafi verið að ræða en henni hefur verið ráðlagt að tilkynna atvikið til Landlæknis. Hún segir að starfsmenn beri gríðarlega ábyrgð þegar kemur að afhendingu lyfja fyrir ung börn. Hún segir mildi að ekki fór verr og drengurinn mun ekki hljóta varanlegan skaða af. Sigríður sagði frá atvikinu svo það gæti verið öðrum víti til varnaðar og vonandi komið í veg fyrri að aðrir lendi í ógnvekjandi atviki sem þessu.Nánar verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld.
Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira