Franski varnarmaðurinn kom til Real Madrid frá Lens fyrir sex árum. Hann hefur tvisvar sinnum orðið spænskur meistari með Real Madrid og þrisvar sinnum unnið Meistaradeild Evrópu með liðinu.
Madrídingar hafa verið duglegir að framlengja samninga við sína lykilmenn á undanförnum mánuðum.
Auk Varane hafa Karim Benzema, Marcelo, Dani Carvajal og Isco skrifað undir nýja samninga við Real Madrid í sumar.
Another day, another new Real Madrid contract.pic.twitter.com/4VkfH393SM
— B/R Football (@brfootball) September 27, 2017