Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Ritstjórn skrifar 11. september 2017 12:30 Rihanna kom á mótorhjóli í lokinn og gaf áhorfendum fingurkoss. Glamour/Getty Söngkonan Rihanna frumsýndi fatalínu sína Fenty by Puma á tískuvikunni í New York og að sjálfsögðu urðu gestir ekki fyrir vonbriðgum. Sett var á svið mótorkrossatriði í upphaf og enda sýningarinnar þar sem hjólin hoppuðu yfir tískupallinn, fyrirsætur komu keyrandi inn tískupallinn á mótorhjólum. Leður, plast og skærir litir einkenndu línuna sem eins og gera mátti ráð fyrir, sótti innblástur sinn í mótorkrossfatnað. Mjög svo skemmtileg sýning og fatalínan frá Puma líkleg til vinsælda, eins og allt annað sem söngkonan frá Barbados snertir. Mest lesið Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Selena Gomez prýðir forsíðu Vogue í fyrsta skiptið Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour
Söngkonan Rihanna frumsýndi fatalínu sína Fenty by Puma á tískuvikunni í New York og að sjálfsögðu urðu gestir ekki fyrir vonbriðgum. Sett var á svið mótorkrossatriði í upphaf og enda sýningarinnar þar sem hjólin hoppuðu yfir tískupallinn, fyrirsætur komu keyrandi inn tískupallinn á mótorhjólum. Leður, plast og skærir litir einkenndu línuna sem eins og gera mátti ráð fyrir, sótti innblástur sinn í mótorkrossfatnað. Mjög svo skemmtileg sýning og fatalínan frá Puma líkleg til vinsælda, eins og allt annað sem söngkonan frá Barbados snertir.
Mest lesið Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Selena Gomez prýðir forsíðu Vogue í fyrsta skiptið Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour