Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Ritstjórn skrifar 11. september 2017 12:30 Rihanna kom á mótorhjóli í lokinn og gaf áhorfendum fingurkoss. Glamour/Getty Söngkonan Rihanna frumsýndi fatalínu sína Fenty by Puma á tískuvikunni í New York og að sjálfsögðu urðu gestir ekki fyrir vonbriðgum. Sett var á svið mótorkrossatriði í upphaf og enda sýningarinnar þar sem hjólin hoppuðu yfir tískupallinn, fyrirsætur komu keyrandi inn tískupallinn á mótorhjólum. Leður, plast og skærir litir einkenndu línuna sem eins og gera mátti ráð fyrir, sótti innblástur sinn í mótorkrossfatnað. Mjög svo skemmtileg sýning og fatalínan frá Puma líkleg til vinsælda, eins og allt annað sem söngkonan frá Barbados snertir. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour
Söngkonan Rihanna frumsýndi fatalínu sína Fenty by Puma á tískuvikunni í New York og að sjálfsögðu urðu gestir ekki fyrir vonbriðgum. Sett var á svið mótorkrossatriði í upphaf og enda sýningarinnar þar sem hjólin hoppuðu yfir tískupallinn, fyrirsætur komu keyrandi inn tískupallinn á mótorhjólum. Leður, plast og skærir litir einkenndu línuna sem eins og gera mátti ráð fyrir, sótti innblástur sinn í mótorkrossfatnað. Mjög svo skemmtileg sýning og fatalínan frá Puma líkleg til vinsælda, eins og allt annað sem söngkonan frá Barbados snertir.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour