Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Ritstjórn skrifar 11. september 2017 12:30 Rihanna kom á mótorhjóli í lokinn og gaf áhorfendum fingurkoss. Glamour/Getty Söngkonan Rihanna frumsýndi fatalínu sína Fenty by Puma á tískuvikunni í New York og að sjálfsögðu urðu gestir ekki fyrir vonbriðgum. Sett var á svið mótorkrossatriði í upphaf og enda sýningarinnar þar sem hjólin hoppuðu yfir tískupallinn, fyrirsætur komu keyrandi inn tískupallinn á mótorhjólum. Leður, plast og skærir litir einkenndu línuna sem eins og gera mátti ráð fyrir, sótti innblástur sinn í mótorkrossfatnað. Mjög svo skemmtileg sýning og fatalínan frá Puma líkleg til vinsælda, eins og allt annað sem söngkonan frá Barbados snertir. Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour
Söngkonan Rihanna frumsýndi fatalínu sína Fenty by Puma á tískuvikunni í New York og að sjálfsögðu urðu gestir ekki fyrir vonbriðgum. Sett var á svið mótorkrossatriði í upphaf og enda sýningarinnar þar sem hjólin hoppuðu yfir tískupallinn, fyrirsætur komu keyrandi inn tískupallinn á mótorhjólum. Leður, plast og skærir litir einkenndu línuna sem eins og gera mátti ráð fyrir, sótti innblástur sinn í mótorkrossfatnað. Mjög svo skemmtileg sýning og fatalínan frá Puma líkleg til vinsælda, eins og allt annað sem söngkonan frá Barbados snertir.
Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour