Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Ritstjórn skrifar 11. september 2017 12:30 Rihanna kom á mótorhjóli í lokinn og gaf áhorfendum fingurkoss. Glamour/Getty Söngkonan Rihanna frumsýndi fatalínu sína Fenty by Puma á tískuvikunni í New York og að sjálfsögðu urðu gestir ekki fyrir vonbriðgum. Sett var á svið mótorkrossatriði í upphaf og enda sýningarinnar þar sem hjólin hoppuðu yfir tískupallinn, fyrirsætur komu keyrandi inn tískupallinn á mótorhjólum. Leður, plast og skærir litir einkenndu línuna sem eins og gera mátti ráð fyrir, sótti innblástur sinn í mótorkrossfatnað. Mjög svo skemmtileg sýning og fatalínan frá Puma líkleg til vinsælda, eins og allt annað sem söngkonan frá Barbados snertir. Mest lesið Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour
Söngkonan Rihanna frumsýndi fatalínu sína Fenty by Puma á tískuvikunni í New York og að sjálfsögðu urðu gestir ekki fyrir vonbriðgum. Sett var á svið mótorkrossatriði í upphaf og enda sýningarinnar þar sem hjólin hoppuðu yfir tískupallinn, fyrirsætur komu keyrandi inn tískupallinn á mótorhjólum. Leður, plast og skærir litir einkenndu línuna sem eins og gera mátti ráð fyrir, sótti innblástur sinn í mótorkrossfatnað. Mjög svo skemmtileg sýning og fatalínan frá Puma líkleg til vinsælda, eins og allt annað sem söngkonan frá Barbados snertir.
Mest lesið Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour