Fjölskyldur ISIS-liða í haldi stjórnvalda Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 12. september 2017 06:00 Fjölskyldurnar gáfu sig fram við hersveitir Kúrda. vísir/afp Rúmlega 1.300 fjölskyldumeðlimir hryðjuverkamanna Íslamska ríkisins eru í haldi írakskra yfirvalda. Fjölskyldunum er haldið í búðum suður af borginni Mósúl. Frá þessu greindi Reuters í gær og hafði eftir heimildarmönnum innan írakska hersins og mannúðarsamtökum. Fram kemur að Norska flóttamannaráðið, sem aðstoðar þau sem haldið er í búðunum, líti svo á að fjölskyldunum sé í raun haldið föngnum. Um er að ræða konur og börn frá þrettán mismunandi ríkjum. Stærstur hluti fjölskyldnanna er frá Tyrklandi en þó ber nokkuð á fólki frá Tadsíkistan, Aserbaísjan og Rússlandi auk örfárra Frakka og Þjóðverja. Þúsundir ferðuðust til Íraks og Sýrlands árin 2014 og 2015 til þess að slást í lið með ISIS eftir sigra þeirra á svæðinu. Flestar fjölskyldurnar flúðu borgina Tal Afar þegar írakski herinn endurheimti borgina af ISIS-liðum í ágúst. Í frétt Reuters segir að þær hafi gefið sig fram við hersveitir Kúrda nærri Tal Afar með fjölskyldufeðrunum, það er hryðjuverkamönnunum. Kúrdarnir hafi í kjölfarið afhent Írökum börnin og konurnar en ekki er vitað um afdrif feðranna. Í viðtali við AP sagði Kamel Harki, hershöfðingi Kúrda, að sumir mannanna hafi verið afhentir Írökum en aðrir drepnir eftir að hafa þóst gefast upp og ráðist á Kúrda. Aserbaídsjan Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Telja Baghdadi á lífi Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna telja að leiðtogi Íslamska ríkisins sé í felum í eyðimörkinni á milli Írak og Sýrlands. 1. september 2017 13:55 Frjáls undan oki ISIS en Mosul er í rúst Bardagar um borgina hófust þann 17. október í fyrra, en vígamenn ISIS tóku hana sumarið 2014. 10. júlí 2017 11:30 Assad-liðar rjúfa þriggja ára umsátur ISIS um Deir Ezzor Talið er að rúmlega 90 þúsund manns hafi haldið til á umræðasvæði stjórnarhersins á meðan á umsátrinu stóð. 5. september 2017 12:00 Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Sjá meira
Rúmlega 1.300 fjölskyldumeðlimir hryðjuverkamanna Íslamska ríkisins eru í haldi írakskra yfirvalda. Fjölskyldunum er haldið í búðum suður af borginni Mósúl. Frá þessu greindi Reuters í gær og hafði eftir heimildarmönnum innan írakska hersins og mannúðarsamtökum. Fram kemur að Norska flóttamannaráðið, sem aðstoðar þau sem haldið er í búðunum, líti svo á að fjölskyldunum sé í raun haldið föngnum. Um er að ræða konur og börn frá þrettán mismunandi ríkjum. Stærstur hluti fjölskyldnanna er frá Tyrklandi en þó ber nokkuð á fólki frá Tadsíkistan, Aserbaísjan og Rússlandi auk örfárra Frakka og Þjóðverja. Þúsundir ferðuðust til Íraks og Sýrlands árin 2014 og 2015 til þess að slást í lið með ISIS eftir sigra þeirra á svæðinu. Flestar fjölskyldurnar flúðu borgina Tal Afar þegar írakski herinn endurheimti borgina af ISIS-liðum í ágúst. Í frétt Reuters segir að þær hafi gefið sig fram við hersveitir Kúrda nærri Tal Afar með fjölskyldufeðrunum, það er hryðjuverkamönnunum. Kúrdarnir hafi í kjölfarið afhent Írökum börnin og konurnar en ekki er vitað um afdrif feðranna. Í viðtali við AP sagði Kamel Harki, hershöfðingi Kúrda, að sumir mannanna hafi verið afhentir Írökum en aðrir drepnir eftir að hafa þóst gefast upp og ráðist á Kúrda.
Aserbaídsjan Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Telja Baghdadi á lífi Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna telja að leiðtogi Íslamska ríkisins sé í felum í eyðimörkinni á milli Írak og Sýrlands. 1. september 2017 13:55 Frjáls undan oki ISIS en Mosul er í rúst Bardagar um borgina hófust þann 17. október í fyrra, en vígamenn ISIS tóku hana sumarið 2014. 10. júlí 2017 11:30 Assad-liðar rjúfa þriggja ára umsátur ISIS um Deir Ezzor Talið er að rúmlega 90 þúsund manns hafi haldið til á umræðasvæði stjórnarhersins á meðan á umsátrinu stóð. 5. september 2017 12:00 Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Sjá meira
Telja Baghdadi á lífi Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna telja að leiðtogi Íslamska ríkisins sé í felum í eyðimörkinni á milli Írak og Sýrlands. 1. september 2017 13:55
Frjáls undan oki ISIS en Mosul er í rúst Bardagar um borgina hófust þann 17. október í fyrra, en vígamenn ISIS tóku hana sumarið 2014. 10. júlí 2017 11:30
Assad-liðar rjúfa þriggja ára umsátur ISIS um Deir Ezzor Talið er að rúmlega 90 þúsund manns hafi haldið til á umræðasvæði stjórnarhersins á meðan á umsátrinu stóð. 5. september 2017 12:00