Katrín hertogaynja íhugar heimafæðingu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. september 2017 19:34 Georg, Vilhjálmur, Katrín og Karlotta. NordicPhotos/Getty Katrín hertogaynja af Cambridge mun hugsanlega fæða sitt þriðja barn á heimili sínu. Bresk slúðurblöð hafa birt fréttir um að Katrín íhugi að eiga sitt þriðja barn í ró og næði í Kensington höll. Samkvæmt Daily Mail er hún mjög spennt fyrir þessum möguleika. Ástæðan fyrir því að Katrín íhugar að fæða heima er sögð tengjast því að hún óski eftir meira næði. Hópur fréttamanna, ljósmyndara og aðdáenda beið fyrir utan sjúkrahúsið þegar hún eignaðist þau Georg, fæddan í júlí 2013, og Karlottu, fædda í maí 2015. Elísabet drottning eignaðist fjögur börn sín heima en Anna dóttir hennar eignaðist börnin sín tvö á sjúkrahúsi. Díana prinsessa fylgdi því fordæmi og eignaðist William og Harry á St. Mary Paddington sjúkrahúsinu í London. Eins og áður hefur komið fram þjáist Katrín af hyperedemis gravidarum líkt og á fyrri meðgöngunum, sem á íslensku hefur verið kallað sjúkleg morgunógleði. Gat hún því fylgt Georgi í skólann fyrsta daginn. Ekki hefur komið fram hvenær settur dagur er hjá Katrínu. Kóngafólk Tengdar fréttir Georg litli byrjaður í skóla Skólinn heitir Thomas Battersea og er í suðvesturhluta London. 7. september 2017 11:25 Katrín og Vilhjálmur eiga von á barni Katrín, hertogaynja af Cambridge, og Vilhjálmur, Bretaprins, eiga von á sínu þriðja barni. 4. september 2017 09:31 Erfið meðganga í vændum: „Mikil uppköst geta haft alvarlega fylgikvilla“ Konungsfjölskyldan í Bretlandi tilkynnti í gær að Katrín, hertogaynja af Cambridge, ætti von á sínu þriðja barni. Ekki var gefin upp sett dagsetning en ljóst er að meðgangan verður enginn dans á rósum fyrir Katrínu, því hún þjáist af hg sem útleggst á íslensku sem mikil uppköst. 5. september 2017 14:15 Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Fleiri fréttir „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Sjá meira
Katrín hertogaynja af Cambridge mun hugsanlega fæða sitt þriðja barn á heimili sínu. Bresk slúðurblöð hafa birt fréttir um að Katrín íhugi að eiga sitt þriðja barn í ró og næði í Kensington höll. Samkvæmt Daily Mail er hún mjög spennt fyrir þessum möguleika. Ástæðan fyrir því að Katrín íhugar að fæða heima er sögð tengjast því að hún óski eftir meira næði. Hópur fréttamanna, ljósmyndara og aðdáenda beið fyrir utan sjúkrahúsið þegar hún eignaðist þau Georg, fæddan í júlí 2013, og Karlottu, fædda í maí 2015. Elísabet drottning eignaðist fjögur börn sín heima en Anna dóttir hennar eignaðist börnin sín tvö á sjúkrahúsi. Díana prinsessa fylgdi því fordæmi og eignaðist William og Harry á St. Mary Paddington sjúkrahúsinu í London. Eins og áður hefur komið fram þjáist Katrín af hyperedemis gravidarum líkt og á fyrri meðgöngunum, sem á íslensku hefur verið kallað sjúkleg morgunógleði. Gat hún því fylgt Georgi í skólann fyrsta daginn. Ekki hefur komið fram hvenær settur dagur er hjá Katrínu.
Kóngafólk Tengdar fréttir Georg litli byrjaður í skóla Skólinn heitir Thomas Battersea og er í suðvesturhluta London. 7. september 2017 11:25 Katrín og Vilhjálmur eiga von á barni Katrín, hertogaynja af Cambridge, og Vilhjálmur, Bretaprins, eiga von á sínu þriðja barni. 4. september 2017 09:31 Erfið meðganga í vændum: „Mikil uppköst geta haft alvarlega fylgikvilla“ Konungsfjölskyldan í Bretlandi tilkynnti í gær að Katrín, hertogaynja af Cambridge, ætti von á sínu þriðja barni. Ekki var gefin upp sett dagsetning en ljóst er að meðgangan verður enginn dans á rósum fyrir Katrínu, því hún þjáist af hg sem útleggst á íslensku sem mikil uppköst. 5. september 2017 14:15 Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Fleiri fréttir „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Sjá meira
Georg litli byrjaður í skóla Skólinn heitir Thomas Battersea og er í suðvesturhluta London. 7. september 2017 11:25
Katrín og Vilhjálmur eiga von á barni Katrín, hertogaynja af Cambridge, og Vilhjálmur, Bretaprins, eiga von á sínu þriðja barni. 4. september 2017 09:31
Erfið meðganga í vændum: „Mikil uppköst geta haft alvarlega fylgikvilla“ Konungsfjölskyldan í Bretlandi tilkynnti í gær að Katrín, hertogaynja af Cambridge, ætti von á sínu þriðja barni. Ekki var gefin upp sett dagsetning en ljóst er að meðgangan verður enginn dans á rósum fyrir Katrínu, því hún þjáist af hg sem útleggst á íslensku sem mikil uppköst. 5. september 2017 14:15
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð