Mayweather barðist í síðasta bardaga ferilsins í ágúst þegar hann mætti UFC stórstjörnunni Conor McGregor. Hann var í skemmtilegu viðtali við brúðuna Diego og sagðist meðal annars eiga sjö kærustur, því ein væri of nálægt engri.
Hann sagði jafn framt að hann væri hættur að berjast, því annars „reyna þeir að fá mig til að berjast við geimveru á annari plánetu.“
Viðtalið má sjá hér.