Ólafía: Völlurinn er ekkert lamb að leika sér við Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. september 2017 19:30 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á Evian Championship á morgun en þetta er síðasta risamót ársins. Mótið fer fram í Evian-les-Bains í Frakklandi. „Þeir ætla að hafa þetta krefjandi og völlurinn er ekkert lamb að leika sér við. En mér líst mjög vel á þetta,“ sagði Ólafía í samtali við Þorstein Hallgrímsson sem er staddur í Evian ásamt Friðriki Þór Halldórssyni myndatökumanni. En finnur hún einhvern mun á að spila þarna og á LPGA-mótaröðinni? „Það er mikið landslag hér í Frakklandi. Það er mikið af upphækkunum til að hugsa um. Maður er þreyttur í fótunum eftir daginn. Annað er mjög fínt,“ sagði Ólafía. En hvað er mest krefjandi við völlinn í Evian? „Það eru nokkur teighögg. Það er mikið landslag á flötunum, þannig að þú þarft að vera á réttum hluta. Það er aðallega það,“ sagði Ólafía sem hefur leik klukkan 15:09 að íslenskum tíma á morgun. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Golf Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á Evian Championship á morgun en þetta er síðasta risamót ársins. Mótið fer fram í Evian-les-Bains í Frakklandi. „Þeir ætla að hafa þetta krefjandi og völlurinn er ekkert lamb að leika sér við. En mér líst mjög vel á þetta,“ sagði Ólafía í samtali við Þorstein Hallgrímsson sem er staddur í Evian ásamt Friðriki Þór Halldórssyni myndatökumanni. En finnur hún einhvern mun á að spila þarna og á LPGA-mótaröðinni? „Það er mikið landslag hér í Frakklandi. Það er mikið af upphækkunum til að hugsa um. Maður er þreyttur í fótunum eftir daginn. Annað er mjög fínt,“ sagði Ólafía. En hvað er mest krefjandi við völlinn í Evian? „Það eru nokkur teighögg. Það er mikið landslag á flötunum, þannig að þú þarft að vera á réttum hluta. Það er aðallega það,“ sagði Ólafía sem hefur leik klukkan 15:09 að íslenskum tíma á morgun. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Golf Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira