Kosningar leggjast vel í Katrínu Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 16. september 2017 13:36 Katrín fór á fund Guðna Th. Jóhannessonar upp úr hádegi í dag. visir/daníel ágústsson Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, telur að kosningarnar nú í haust skapi tækifæri til þess að breyta þeim stjórnarháttum sem tíðkast hafa á síðasta kjörtímabili og einblína á uppbyggingu innviða velferðarsamfélagsins. Hún lýsti því jafnframt yfir að kosningar í haust legðust vel í sig. „Uppbygging innviða í velferðasamfélaginu er það sem á að setja á oddinn, við skuldum samfélaginu það,“ sagði Katrín í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 í kjölfar fundarsetu með Guðna Th. Jóhannessyni. Katrín fullyrti að flokkurinn sé reynslunni ríkari eftir örðugleikana sem uppi voru við stjórnarmyndun síðasta haust. „Það sem skiptir helstu máli er að flokkarnir geri það upp við sig fyrir kosningar hvaða málamiðlanir þeir eru tilbúnir að gera við stjórnarmyndun.“ Katrín sagði að hún fyndi fyrir ágætis samstöðu innan stjórnarandstöðunni þrátt fyrir að um ólíka flokka sé að ræða og að samtalið milli flokkanna sé gott. Forseti Íslands fundaði með Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra í morgun og féllst þar á lausnarbeiðni hans og ráðuneytisins. Guðni kemur til með að hitta fyrir formenn allra flokka í dag til þess að hlýða á þeirra sjónarmið varðandi þá aðstöðu sem upp er komin. Stj.mál Tengdar fréttir Bein útsending: Guðni fundar með forystumönnum Vísir verður í beinni útsendingu frá Bessastöðum. 16. september 2017 10:45 Bjarni hefur beðist lausnar og starfsstjórn situr áfram Forsetinn mun hitta formenn allra stjórnmálaflokka í dag. 16. september 2017 11:30 Helgi Hrafn ætlar í framboð fyrir Pírata Helgi Hrafn Gunnarsson hefur ákveðið að gefa kost á sér í kosningum til Alþingis sem allt bendir til að fari fram í nóvember. Helgi greindi frá þessu í Pírataspjallinu á Facebook í morgun. 16. september 2017 12:08 Ótarr: „Prinsipp í mannréttindum mikilvægari en stólar og völd“ Fulltrúar Bjartrar framtíðar, Samfylkingar og Pírata sammála um að Sjálfstæðisflokkur þurfi að endurskoða kúltúr sinn. 16. september 2017 13:20 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, telur að kosningarnar nú í haust skapi tækifæri til þess að breyta þeim stjórnarháttum sem tíðkast hafa á síðasta kjörtímabili og einblína á uppbyggingu innviða velferðarsamfélagsins. Hún lýsti því jafnframt yfir að kosningar í haust legðust vel í sig. „Uppbygging innviða í velferðasamfélaginu er það sem á að setja á oddinn, við skuldum samfélaginu það,“ sagði Katrín í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 í kjölfar fundarsetu með Guðna Th. Jóhannessyni. Katrín fullyrti að flokkurinn sé reynslunni ríkari eftir örðugleikana sem uppi voru við stjórnarmyndun síðasta haust. „Það sem skiptir helstu máli er að flokkarnir geri það upp við sig fyrir kosningar hvaða málamiðlanir þeir eru tilbúnir að gera við stjórnarmyndun.“ Katrín sagði að hún fyndi fyrir ágætis samstöðu innan stjórnarandstöðunni þrátt fyrir að um ólíka flokka sé að ræða og að samtalið milli flokkanna sé gott. Forseti Íslands fundaði með Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra í morgun og féllst þar á lausnarbeiðni hans og ráðuneytisins. Guðni kemur til með að hitta fyrir formenn allra flokka í dag til þess að hlýða á þeirra sjónarmið varðandi þá aðstöðu sem upp er komin.
Stj.mál Tengdar fréttir Bein útsending: Guðni fundar með forystumönnum Vísir verður í beinni útsendingu frá Bessastöðum. 16. september 2017 10:45 Bjarni hefur beðist lausnar og starfsstjórn situr áfram Forsetinn mun hitta formenn allra stjórnmálaflokka í dag. 16. september 2017 11:30 Helgi Hrafn ætlar í framboð fyrir Pírata Helgi Hrafn Gunnarsson hefur ákveðið að gefa kost á sér í kosningum til Alþingis sem allt bendir til að fari fram í nóvember. Helgi greindi frá þessu í Pírataspjallinu á Facebook í morgun. 16. september 2017 12:08 Ótarr: „Prinsipp í mannréttindum mikilvægari en stólar og völd“ Fulltrúar Bjartrar framtíðar, Samfylkingar og Pírata sammála um að Sjálfstæðisflokkur þurfi að endurskoða kúltúr sinn. 16. september 2017 13:20 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Bein útsending: Guðni fundar með forystumönnum Vísir verður í beinni útsendingu frá Bessastöðum. 16. september 2017 10:45
Bjarni hefur beðist lausnar og starfsstjórn situr áfram Forsetinn mun hitta formenn allra stjórnmálaflokka í dag. 16. september 2017 11:30
Helgi Hrafn ætlar í framboð fyrir Pírata Helgi Hrafn Gunnarsson hefur ákveðið að gefa kost á sér í kosningum til Alþingis sem allt bendir til að fari fram í nóvember. Helgi greindi frá þessu í Pírataspjallinu á Facebook í morgun. 16. september 2017 12:08
Ótarr: „Prinsipp í mannréttindum mikilvægari en stólar og völd“ Fulltrúar Bjartrar framtíðar, Samfylkingar og Pírata sammála um að Sjálfstæðisflokkur þurfi að endurskoða kúltúr sinn. 16. september 2017 13:20