Í 100 á 0,55 sekúndum Finnur Thorlacius skrifar 18. september 2017 09:51 Gissy virkjar aflið í þessu óvenjulega mótorhjóli. Frakkinn Francois Gissy fer ekki hefðbundnar leiðir þegar kemur að hans helsta áhugmáli, þ.e. smíði og leik á mótorhjólum. Hjól hans eru knúin þrýstilofti og vatni og frá þeim kemur engin mengun. Það kemur ekki í veg fyrir það að afl þeirra sé mikið. Það er í raun fáránlega mikið og hefur Gissy komist á 100 km hraða á 0,55 sekúndum. Það er fáheyrt og nánast ómögulegt á hjóli með hefðbundna brunavél. Þegar svo hratt er farið, eða öllu heldur þegar hröðunin er svo mikil er eins gott að halda sér vel því á þessum hraða myndar þetta ökutæki 5,14 g þrýsting, sem ökumaður þess þarf að glíma við. Gissy hefur komist á 333 km hraða á hjólinu á ekki lengri tíma en 4,8 sekúndum. Hreint magnaðar hröðunartölur þar líka. Hætt er samt við því að drægni hjólsins hans Gissy sé ekki ýkja mikið. Mest lesið „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Önnur sprunga opnast Innlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Innlent
Frakkinn Francois Gissy fer ekki hefðbundnar leiðir þegar kemur að hans helsta áhugmáli, þ.e. smíði og leik á mótorhjólum. Hjól hans eru knúin þrýstilofti og vatni og frá þeim kemur engin mengun. Það kemur ekki í veg fyrir það að afl þeirra sé mikið. Það er í raun fáránlega mikið og hefur Gissy komist á 100 km hraða á 0,55 sekúndum. Það er fáheyrt og nánast ómögulegt á hjóli með hefðbundna brunavél. Þegar svo hratt er farið, eða öllu heldur þegar hröðunin er svo mikil er eins gott að halda sér vel því á þessum hraða myndar þetta ökutæki 5,14 g þrýsting, sem ökumaður þess þarf að glíma við. Gissy hefur komist á 333 km hraða á hjólinu á ekki lengri tíma en 4,8 sekúndum. Hreint magnaðar hröðunartölur þar líka. Hætt er samt við því að drægni hjólsins hans Gissy sé ekki ýkja mikið.
Mest lesið „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Önnur sprunga opnast Innlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent