Freyr: Er alveg sáttur með 8-0 Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. september 2017 20:59 Freyr var ánægður með íslensku stelpurnar í dag. vísir/eyþór „Gleði, flott. Þetta var eins og við vildum hafa þetta. Skrítinn leikur en við gerðum það sem við vildum gera,“ voru fyrstu viðbrögð Freys Alexanderssonar, landsliðsþjálfara, eftir 8-0 sigur Íslands á Færeyjum í undankeppni HM 2019. Færeyska liðið er þó nokkuð slakara heldur en það íslenska, og þó sigurinn hafi verið stór var frammistaða íslenska liðsins ekki fullkomin. „Það er alltaf eitthvað en ég ætla ekki að fara að telja það upp. Ég er búinn að vera nógu harður við þær. Við skulum leyfa þeim að njóta þess að hafa staðið sig vel,“ sagði Freyr, aðspurður hvar liðið hefði getað gert betur. „Við getum ekki beðið eftir því að fara til Þýskalands og Tékklands og takast á við þau verkefni. Það var gott að fá góðan leik hérna heima. Mætingin var frábær og góð stemmning í Laugardalnum sem var gott að finna fyrir.“ Íslenska liðið mætir Þjóðverjum 20. október og má búast við að liðið muni þurfa að hafa mun meira fyrir hlutunum í Þýskalandi. „Við munum spila allt öðruvísi leik þar. Við verðum minna með boltann og ætlum að verjast vel. Þetta eru tvö ólík verkefni.“ Eftir mikla markaþurrð brast stíflan og mörkin komu fjölmörg í kvöld. Hefði Freyr viljað sjá fleiri mörk? „Ég er alveg sáttur með 8-0.“ HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Sara Björk: Þurfum að vera gráðugari Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var að vonum ánægð með frammistöðu liðsins í 8-0 sigri á Færeyjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Frakklandi 2019. 18. september 2017 20:39 Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 8-0 | Ferðalagið til Frakklands byrjar vel Ísland rúllaði yfir Færeyjar, 8-0, í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2019. 18. september 2017 20:30 Elín Metta: Vil alltaf meira Elín Metta Jensen fékk sæti í byrjunarliði íslenska landsliðsins í dag þegar liðið tók á móti Færeyjum á Laugardalsvelli í undankeppni Heimsmeistarmótsins 2019. Nýtti hún tækifærið vel, var komin með tvö mörk og stoðsendingu eftir hálftíma leik. 18. september 2017 20:52 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjá meira
„Gleði, flott. Þetta var eins og við vildum hafa þetta. Skrítinn leikur en við gerðum það sem við vildum gera,“ voru fyrstu viðbrögð Freys Alexanderssonar, landsliðsþjálfara, eftir 8-0 sigur Íslands á Færeyjum í undankeppni HM 2019. Færeyska liðið er þó nokkuð slakara heldur en það íslenska, og þó sigurinn hafi verið stór var frammistaða íslenska liðsins ekki fullkomin. „Það er alltaf eitthvað en ég ætla ekki að fara að telja það upp. Ég er búinn að vera nógu harður við þær. Við skulum leyfa þeim að njóta þess að hafa staðið sig vel,“ sagði Freyr, aðspurður hvar liðið hefði getað gert betur. „Við getum ekki beðið eftir því að fara til Þýskalands og Tékklands og takast á við þau verkefni. Það var gott að fá góðan leik hérna heima. Mætingin var frábær og góð stemmning í Laugardalnum sem var gott að finna fyrir.“ Íslenska liðið mætir Þjóðverjum 20. október og má búast við að liðið muni þurfa að hafa mun meira fyrir hlutunum í Þýskalandi. „Við munum spila allt öðruvísi leik þar. Við verðum minna með boltann og ætlum að verjast vel. Þetta eru tvö ólík verkefni.“ Eftir mikla markaþurrð brast stíflan og mörkin komu fjölmörg í kvöld. Hefði Freyr viljað sjá fleiri mörk? „Ég er alveg sáttur með 8-0.“
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Sara Björk: Þurfum að vera gráðugari Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var að vonum ánægð með frammistöðu liðsins í 8-0 sigri á Færeyjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Frakklandi 2019. 18. september 2017 20:39 Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 8-0 | Ferðalagið til Frakklands byrjar vel Ísland rúllaði yfir Færeyjar, 8-0, í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2019. 18. september 2017 20:30 Elín Metta: Vil alltaf meira Elín Metta Jensen fékk sæti í byrjunarliði íslenska landsliðsins í dag þegar liðið tók á móti Færeyjum á Laugardalsvelli í undankeppni Heimsmeistarmótsins 2019. Nýtti hún tækifærið vel, var komin með tvö mörk og stoðsendingu eftir hálftíma leik. 18. september 2017 20:52 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjá meira
Sara Björk: Þurfum að vera gráðugari Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var að vonum ánægð með frammistöðu liðsins í 8-0 sigri á Færeyjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Frakklandi 2019. 18. september 2017 20:39
Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 8-0 | Ferðalagið til Frakklands byrjar vel Ísland rúllaði yfir Færeyjar, 8-0, í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2019. 18. september 2017 20:30
Elín Metta: Vil alltaf meira Elín Metta Jensen fékk sæti í byrjunarliði íslenska landsliðsins í dag þegar liðið tók á móti Færeyjum á Laugardalsvelli í undankeppni Heimsmeistarmótsins 2019. Nýtti hún tækifærið vel, var komin með tvö mörk og stoðsendingu eftir hálftíma leik. 18. september 2017 20:52