Danir rústuðu Pólverjum | Öll úrslit kvöldsins í undankeppni HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. september 2017 20:45 Danir fagna. Vísir/Getty Níu leikir fóru fram í Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í kvöld. Danir gerðu sér lítið fyrir og rúlluðu yfir Pólverja, 4-0, á Parken í E-riðli. Thomas Delaney, Andreas Cornelius, Nicolai Jörgensen og Christian Eriksen skoruðu mörk danska liðsins sem er með 13 stig í 3. sæti riðilsins, jafn mörg og Svartfjallaland sem er í 2. sætinu. Pólland er með þriggja stiga forskot á toppi riðilsins. Svartfellingar unnu 0-3 sigur á Kasökum og Rúmenar báru sigurorð af Armenum, 1-0, á heimavelli í E-riðli. Staðan á toppi C-riðils er óbreytt eftir úrslit kvöldsins. Englendingar unnu 0-4 sigur á Maltverjum og Slóvakar unnu 1-0 sigur á Slóvenum. England er með 17 stig á toppi riðilsins, tveimur stigum á eftir Slóvakía. Þessi lið mætast á mánudaginn. Í þriðja leik C-riðils mættust Litháen og Skotland í Vilníus. Stuart Armstrong, Andew Robertson og James McArthur skoruðu mörk Skota í 0-3 sigri.Heimsmeistarar Þjóðverja eru áfram með fullt hús stiga í F-riðli eftir 1-2 útisigur á Tékkum. Mats Hummels skoraði sigurmarkið þegar tvær mínútur voru til leiksloka. N-Írland nýtti sér tap Tékklands og náði sjö stiga forskoti í 2. sæti riðilsins með 0-3 útisigri á San Marinó. Josh Magennis skoraði tvö mörk fyrir N-Íra og Steven Davis eitt.Þá vann Noregur sinn fyrsta sigur undir stjórn Lars Lagerbäck. Norska liðið lagði þá það aserska að velli, 2-0, í Osló. Noregur er í 4. sæti F-riðils. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Fyrsti sigur Lars með norska liðið kom í kvöld Noregur vann í kvöld sinn fyrsta sigur undir stjórn Lars Lagerbäck. Norska liðið bar þá sigurorð af Aserbaísjan, 2-0, í C-riðli undankeppni HM í kvöld. 1. september 2017 20:30 Flóðgáttirnar opnuðust undir lokin á Möltu England er áfram með tveggja stiga forystu á toppi F-riðils undankeppni HM eftir 0-4 sigur á Möltu á útivelli í kvöld. 1. september 2017 20:30 Hummels tryggði heimsmeisturunum sigur í Tékklandi Heimsmeistarar Þýskaland eru áfram með fullt hús stiga í C-riðli undankeppni HM eftir 1-2 útisigur á Tékklandi í kvöld. 1. september 2017 20:30 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Sjá meira
Níu leikir fóru fram í Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í kvöld. Danir gerðu sér lítið fyrir og rúlluðu yfir Pólverja, 4-0, á Parken í E-riðli. Thomas Delaney, Andreas Cornelius, Nicolai Jörgensen og Christian Eriksen skoruðu mörk danska liðsins sem er með 13 stig í 3. sæti riðilsins, jafn mörg og Svartfjallaland sem er í 2. sætinu. Pólland er með þriggja stiga forskot á toppi riðilsins. Svartfellingar unnu 0-3 sigur á Kasökum og Rúmenar báru sigurorð af Armenum, 1-0, á heimavelli í E-riðli. Staðan á toppi C-riðils er óbreytt eftir úrslit kvöldsins. Englendingar unnu 0-4 sigur á Maltverjum og Slóvakar unnu 1-0 sigur á Slóvenum. England er með 17 stig á toppi riðilsins, tveimur stigum á eftir Slóvakía. Þessi lið mætast á mánudaginn. Í þriðja leik C-riðils mættust Litháen og Skotland í Vilníus. Stuart Armstrong, Andew Robertson og James McArthur skoruðu mörk Skota í 0-3 sigri.Heimsmeistarar Þjóðverja eru áfram með fullt hús stiga í F-riðli eftir 1-2 útisigur á Tékkum. Mats Hummels skoraði sigurmarkið þegar tvær mínútur voru til leiksloka. N-Írland nýtti sér tap Tékklands og náði sjö stiga forskoti í 2. sæti riðilsins með 0-3 útisigri á San Marinó. Josh Magennis skoraði tvö mörk fyrir N-Íra og Steven Davis eitt.Þá vann Noregur sinn fyrsta sigur undir stjórn Lars Lagerbäck. Norska liðið lagði þá það aserska að velli, 2-0, í Osló. Noregur er í 4. sæti F-riðils.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Fyrsti sigur Lars með norska liðið kom í kvöld Noregur vann í kvöld sinn fyrsta sigur undir stjórn Lars Lagerbäck. Norska liðið bar þá sigurorð af Aserbaísjan, 2-0, í C-riðli undankeppni HM í kvöld. 1. september 2017 20:30 Flóðgáttirnar opnuðust undir lokin á Möltu England er áfram með tveggja stiga forystu á toppi F-riðils undankeppni HM eftir 0-4 sigur á Möltu á útivelli í kvöld. 1. september 2017 20:30 Hummels tryggði heimsmeisturunum sigur í Tékklandi Heimsmeistarar Þýskaland eru áfram með fullt hús stiga í C-riðli undankeppni HM eftir 1-2 útisigur á Tékklandi í kvöld. 1. september 2017 20:30 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Sjá meira
Fyrsti sigur Lars með norska liðið kom í kvöld Noregur vann í kvöld sinn fyrsta sigur undir stjórn Lars Lagerbäck. Norska liðið bar þá sigurorð af Aserbaísjan, 2-0, í C-riðli undankeppni HM í kvöld. 1. september 2017 20:30
Flóðgáttirnar opnuðust undir lokin á Möltu England er áfram með tveggja stiga forystu á toppi F-riðils undankeppni HM eftir 0-4 sigur á Möltu á útivelli í kvöld. 1. september 2017 20:30
Hummels tryggði heimsmeisturunum sigur í Tékklandi Heimsmeistarar Þýskaland eru áfram með fullt hús stiga í C-riðli undankeppni HM eftir 1-2 útisigur á Tékklandi í kvöld. 1. september 2017 20:30