Twitter: Dómarinn í eldlínunni Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. september 2017 16:38 Aron Einar biðlar til dómarans í leiknum í dag vísir/ernir Íslendingar létu vel í sér heyra á Twitter í dag yfir landsleik Finnlands og Íslands sem nú fer fram í Tampere í Finnlandi. Staðan í hálfleik er 1-0 fyrir Finnum, en Alexander Ring skoraði mark Finna beint úr aukaspyrnu. Dómarinn var mikið í sviðsljósinu í umræðunni, en Vísir tók saman brot af tístum dagsins.Þessi dómgæsla kræst! #FINISL — Páll Sævar Guðjónsso (@PallSaevar) September 2, 2017Þvilíkur hrotti ertu @RolliLod#FINISLpic.twitter.com/R1gJlGSxZ4 — Halldór Gröndal (@halldorgrondal) September 2, 2017 Það hallar heldur betur á okkur — Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 2, 2017 Var þessi dómari á EM kvenna í sumar? #FINISL#fotboltinet — Guðmundur Marinó (@GummiMarino) September 2, 2017 Finnar skora óverjandi aukaspyrnumark eftir nauðsynlegt taktískt brot hjá Emil H. Það er þá auðvitað allt honum að kenna skv mörgum — Hjalti Ómars (@Hjaltiom) September 2, 2017 Dómarinn gat ekki verið nær atvikinu. Hvernig er þetta ekki rautt? #fotboltinet — Magnús Már Einarsson (@maggimar) September 2, 2017 Taktísk ákvörðun með gervigras uppvið völlinn. #lönginnköst#fotboltinet#FINISL — Ármann Örn (@armannorn) September 2, 2017 Ætli Alfreð og Emil segi stundum á æfingum:"Þú og ég Emil", "Þú og ég Alfreð" #kattholt#FINISL — Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) September 2, 2017Hversu ofboðslega mikið rautt spjald var þetta? Vá. — Einar Matthías (@einarmatt) September 2, 2017 Ætla menn í alvörunni að kenna Emma Hallfreðs um þetta mark? Er ekki allt í lagi með fólk #fotboltinet — Matti Matt (@mattimatt) September 2, 2017 Einhver leikmaður Finna sagði að þeir myndi skora snemma. Hélt það væri ekkert að Markkanen þetta er staðan. #finisl — gunnare (@gunnare) September 2, 2017 Ísland vantar greinilega target senter í þessum leik, lítið að gerast fram á við #FINISL — Árni Friðriksson (@arnifridriks) September 2, 2017 Vita finnarnir ekki hvað Gylfi kostar??? Vinsamlegast hættið að brjóta á honum! #FINISL — Brynjar Örvarsson (@brynjaror) September 2, 2017 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Í beinni: Finnland - Ísland | Lykilleikur fyrir íslenska liðið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00 Sjáðu fjörið í Íslendingalestinni | Myndband Gleðin var við völd hjá íslensku stuðningsmönnunum í lestinni frá Helsinki til Tampere. 2. september 2017 15:57 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Sjá meira
Íslendingar létu vel í sér heyra á Twitter í dag yfir landsleik Finnlands og Íslands sem nú fer fram í Tampere í Finnlandi. Staðan í hálfleik er 1-0 fyrir Finnum, en Alexander Ring skoraði mark Finna beint úr aukaspyrnu. Dómarinn var mikið í sviðsljósinu í umræðunni, en Vísir tók saman brot af tístum dagsins.Þessi dómgæsla kræst! #FINISL — Páll Sævar Guðjónsso (@PallSaevar) September 2, 2017Þvilíkur hrotti ertu @RolliLod#FINISLpic.twitter.com/R1gJlGSxZ4 — Halldór Gröndal (@halldorgrondal) September 2, 2017 Það hallar heldur betur á okkur — Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 2, 2017 Var þessi dómari á EM kvenna í sumar? #FINISL#fotboltinet — Guðmundur Marinó (@GummiMarino) September 2, 2017 Finnar skora óverjandi aukaspyrnumark eftir nauðsynlegt taktískt brot hjá Emil H. Það er þá auðvitað allt honum að kenna skv mörgum — Hjalti Ómars (@Hjaltiom) September 2, 2017 Dómarinn gat ekki verið nær atvikinu. Hvernig er þetta ekki rautt? #fotboltinet — Magnús Már Einarsson (@maggimar) September 2, 2017 Taktísk ákvörðun með gervigras uppvið völlinn. #lönginnköst#fotboltinet#FINISL — Ármann Örn (@armannorn) September 2, 2017 Ætli Alfreð og Emil segi stundum á æfingum:"Þú og ég Emil", "Þú og ég Alfreð" #kattholt#FINISL — Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) September 2, 2017Hversu ofboðslega mikið rautt spjald var þetta? Vá. — Einar Matthías (@einarmatt) September 2, 2017 Ætla menn í alvörunni að kenna Emma Hallfreðs um þetta mark? Er ekki allt í lagi með fólk #fotboltinet — Matti Matt (@mattimatt) September 2, 2017 Einhver leikmaður Finna sagði að þeir myndi skora snemma. Hélt það væri ekkert að Markkanen þetta er staðan. #finisl — gunnare (@gunnare) September 2, 2017 Ísland vantar greinilega target senter í þessum leik, lítið að gerast fram á við #FINISL — Árni Friðriksson (@arnifridriks) September 2, 2017 Vita finnarnir ekki hvað Gylfi kostar??? Vinsamlegast hættið að brjóta á honum! #FINISL — Brynjar Örvarsson (@brynjaror) September 2, 2017
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Í beinni: Finnland - Ísland | Lykilleikur fyrir íslenska liðið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00 Sjáðu fjörið í Íslendingalestinni | Myndband Gleðin var við völd hjá íslensku stuðningsmönnunum í lestinni frá Helsinki til Tampere. 2. september 2017 15:57 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Sjá meira
Í beinni: Finnland - Ísland | Lykilleikur fyrir íslenska liðið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00
Sjáðu fjörið í Íslendingalestinni | Myndband Gleðin var við völd hjá íslensku stuðningsmönnunum í lestinni frá Helsinki til Tampere. 2. september 2017 15:57