Jóhann Berg: Erum enn í frábærum séns Anton Ingi Leifsson skrifar 2. september 2017 19:23 Jóhann Berg í leik með landsliðinu. vísir/getty „Þessi úrslit eru gífurleg vonbrigði,” sagði vængmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson í samtali við Arnar Björnsson eftir 1-0 tap Íslands gegn Finnlandi í undankeppni HM 2018 í kvöld. „Þeir skora þetta ágæta mark úr frábæru aukaspyrnunni. Þeir fengu ekki mikið af færum eftir það. Auðvitað fengu þeir einhverjar skyndisóknir þegar við vorum að sækja, en við hefðum átt að skora í þessum leik. Það er ekkert annað í boði en að kenna okkur sjálfum um það.” Ísland fékk nokkur góð tækifæri til þess að skora í leiknum, en margir varnarmenn Finna komu í veg fyrir það trekk í trekk. Jóhanni fannst þeir samt eiga að skora. „Það var bara frábær varnarleikur hjá þeim. Þeir vörðust virkilega vel og þeir voru komnir með alla sína menn inn í teiginn. Það er erfitt að skora þá, en við hefðum átt að skora í dag. Það er 100%.” Það er stutt á milli leikja núna og strax á þriðjudaginn mætum við Úkraínu. Þar er á ferðinni annar gífurlega mikilvægur leikur. „Bara mjög vel. Við erum að spila á heimavelli þar sem við erum sterkir. Við viljum ná í þessi þrjú stig sem eru í boði þar. Við erum enn í frábærum séns og við erum ekkert að gefast upp þó að við höfum tapað einum leik.” „Ég er viss um að hin liðin eiga eftir að misstíga sig líka og nú þurfum við bara að gíra okkur upp í þennan leik á þriðjudaginn,” sagði Jóhann Berg að lokum. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Finnland - Ísland 1-0 | Slök frammistaða og tap í Tampere | Sjáðu markið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00 Aron Einar: Sem betur fer annar leikur á þriðjudag Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson sagði að það hafi ekki verið margt jákvætt í leik íslenska landsliðsins í knattspyrnu eftir 1-0 tap gegn Finnum ytra í kvöld. 2. september 2017 19:13 Aron Einar: VIð vinnum saman sem þjóð og við töpum saman sem þjóð Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska liðsins var skiljanlega svekktur eftir tapið gegn Finnlandi í dag en hann segir mikilvægt að menn gleymi þessu strax í kvöld og hefji undirbúning fyrir leikinn gegn Úkraínu á þriðjudaginn. 2. september 2017 18:30 Twitter: Dómarinn í eldlínunni Eins og alltaf þegar stór viðburður á sér stað lætur samfélagið vel í sér heyra á Twitter. Landsleikur Finnlands og Íslands er engin undantekning 2. september 2017 16:38 Einkunnir eftir tapið gegn Finnlandi: Raggi Sig bestur Ísland tapaði 1-0 fyrir Finnlandi í Tampere í Finnlandi í dag, en leikurinn var liður í undankeppni fyrir HM í Rússlandi næsta sumar. 2. september 2017 18:00 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Sjá meira
„Þessi úrslit eru gífurleg vonbrigði,” sagði vængmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson í samtali við Arnar Björnsson eftir 1-0 tap Íslands gegn Finnlandi í undankeppni HM 2018 í kvöld. „Þeir skora þetta ágæta mark úr frábæru aukaspyrnunni. Þeir fengu ekki mikið af færum eftir það. Auðvitað fengu þeir einhverjar skyndisóknir þegar við vorum að sækja, en við hefðum átt að skora í þessum leik. Það er ekkert annað í boði en að kenna okkur sjálfum um það.” Ísland fékk nokkur góð tækifæri til þess að skora í leiknum, en margir varnarmenn Finna komu í veg fyrir það trekk í trekk. Jóhanni fannst þeir samt eiga að skora. „Það var bara frábær varnarleikur hjá þeim. Þeir vörðust virkilega vel og þeir voru komnir með alla sína menn inn í teiginn. Það er erfitt að skora þá, en við hefðum átt að skora í dag. Það er 100%.” Það er stutt á milli leikja núna og strax á þriðjudaginn mætum við Úkraínu. Þar er á ferðinni annar gífurlega mikilvægur leikur. „Bara mjög vel. Við erum að spila á heimavelli þar sem við erum sterkir. Við viljum ná í þessi þrjú stig sem eru í boði þar. Við erum enn í frábærum séns og við erum ekkert að gefast upp þó að við höfum tapað einum leik.” „Ég er viss um að hin liðin eiga eftir að misstíga sig líka og nú þurfum við bara að gíra okkur upp í þennan leik á þriðjudaginn,” sagði Jóhann Berg að lokum.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Finnland - Ísland 1-0 | Slök frammistaða og tap í Tampere | Sjáðu markið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00 Aron Einar: Sem betur fer annar leikur á þriðjudag Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson sagði að það hafi ekki verið margt jákvætt í leik íslenska landsliðsins í knattspyrnu eftir 1-0 tap gegn Finnum ytra í kvöld. 2. september 2017 19:13 Aron Einar: VIð vinnum saman sem þjóð og við töpum saman sem þjóð Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska liðsins var skiljanlega svekktur eftir tapið gegn Finnlandi í dag en hann segir mikilvægt að menn gleymi þessu strax í kvöld og hefji undirbúning fyrir leikinn gegn Úkraínu á þriðjudaginn. 2. september 2017 18:30 Twitter: Dómarinn í eldlínunni Eins og alltaf þegar stór viðburður á sér stað lætur samfélagið vel í sér heyra á Twitter. Landsleikur Finnlands og Íslands er engin undantekning 2. september 2017 16:38 Einkunnir eftir tapið gegn Finnlandi: Raggi Sig bestur Ísland tapaði 1-0 fyrir Finnlandi í Tampere í Finnlandi í dag, en leikurinn var liður í undankeppni fyrir HM í Rússlandi næsta sumar. 2. september 2017 18:00 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Sjá meira
Umfjöllun: Finnland - Ísland 1-0 | Slök frammistaða og tap í Tampere | Sjáðu markið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00
Aron Einar: Sem betur fer annar leikur á þriðjudag Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson sagði að það hafi ekki verið margt jákvætt í leik íslenska landsliðsins í knattspyrnu eftir 1-0 tap gegn Finnum ytra í kvöld. 2. september 2017 19:13
Aron Einar: VIð vinnum saman sem þjóð og við töpum saman sem þjóð Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska liðsins var skiljanlega svekktur eftir tapið gegn Finnlandi í dag en hann segir mikilvægt að menn gleymi þessu strax í kvöld og hefji undirbúning fyrir leikinn gegn Úkraínu á þriðjudaginn. 2. september 2017 18:30
Twitter: Dómarinn í eldlínunni Eins og alltaf þegar stór viðburður á sér stað lætur samfélagið vel í sér heyra á Twitter. Landsleikur Finnlands og Íslands er engin undantekning 2. september 2017 16:38
Einkunnir eftir tapið gegn Finnlandi: Raggi Sig bestur Ísland tapaði 1-0 fyrir Finnlandi í Tampere í Finnlandi í dag, en leikurinn var liður í undankeppni fyrir HM í Rússlandi næsta sumar. 2. september 2017 18:00