Twitter: Eitt stykki þristur truflaði ekki víkingaklappið 3. september 2017 11:31 vísir/getty Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur spilað vel í fyrri hálfleik gegn stórliði Frakklands á EM í körfubolta, en liðið hefur leikið frábærlega í fyrri hálfleik. Allt annað er að sjá íslenska liðið í þessum fyrri hálfleik, en í síðustu tveimur leikjum. Margir leikmenn hafa stígið upp þar á meðal lykilmaðurinn Jón Arnór Stefánsson. Fólk á Twitter hefur verið vel með á nótunum í fyrri hálfleik, en hér að neðan má sjá nokkur skemmtileg tíst.Jæja, Kristó búinn að hvíla í sjö sekúndur. Aftur inn á með hann!— Kjartan Atli (@kjartansson4) September 3, 2017 Erum við að spila við Golden State eða.....?! 88% hittni úr þristum er þvæla!— Guðlaugur Valgeirs (@GulliValgeirs) September 3, 2017 1 stk þristur frá Jóni Arnóri ekkert að trufla víkingaklappið! I like that!— Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) September 3, 2017 Þessi frammistaða er svo geggjuð!!!— Maggi Peran (@maggiperan) September 3, 2017 Frakkar eru 18/23 í skotum. Það er fullkomlega óeðlilegt. #korfubolti— Viktor Hólmgeirsson (@ViktorHrafn) September 3, 2017 Allt annað að hafa þessa róteringu á liðinu! #korfubolti #IceEM17— Helga Jónsdóttir (@helgajons) September 3, 2017 Strákarnir komnir með sjálfstraust , þá eru þeir flottir #Korfubolti #aframisland— Bergþór Smárason (@beggismara) September 3, 2017 Allt annað. #korfubolti #IceEm17— Jón Svan Sverrisson (@__svan__) September 3, 2017 EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Frakkland | Strákanna bíður erfitt verkefni Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði í dag sínum þriðja leik í röð á Evrópumótinu í Helsinki. Liðið varð enn á ný að sætta sig við stórtap, nú 36 stiga tap á móti Frökkum, 115-79, en það var þó yfir aðeins meiru að gleðjast en á móti Póllandi í gær sérstaklega í fínum fyrri hálfleik. 3. september 2017 12:15 Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur spilað vel í fyrri hálfleik gegn stórliði Frakklands á EM í körfubolta, en liðið hefur leikið frábærlega í fyrri hálfleik. Allt annað er að sjá íslenska liðið í þessum fyrri hálfleik, en í síðustu tveimur leikjum. Margir leikmenn hafa stígið upp þar á meðal lykilmaðurinn Jón Arnór Stefánsson. Fólk á Twitter hefur verið vel með á nótunum í fyrri hálfleik, en hér að neðan má sjá nokkur skemmtileg tíst.Jæja, Kristó búinn að hvíla í sjö sekúndur. Aftur inn á með hann!— Kjartan Atli (@kjartansson4) September 3, 2017 Erum við að spila við Golden State eða.....?! 88% hittni úr þristum er þvæla!— Guðlaugur Valgeirs (@GulliValgeirs) September 3, 2017 1 stk þristur frá Jóni Arnóri ekkert að trufla víkingaklappið! I like that!— Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) September 3, 2017 Þessi frammistaða er svo geggjuð!!!— Maggi Peran (@maggiperan) September 3, 2017 Frakkar eru 18/23 í skotum. Það er fullkomlega óeðlilegt. #korfubolti— Viktor Hólmgeirsson (@ViktorHrafn) September 3, 2017 Allt annað að hafa þessa róteringu á liðinu! #korfubolti #IceEM17— Helga Jónsdóttir (@helgajons) September 3, 2017 Strákarnir komnir með sjálfstraust , þá eru þeir flottir #Korfubolti #aframisland— Bergþór Smárason (@beggismara) September 3, 2017 Allt annað. #korfubolti #IceEm17— Jón Svan Sverrisson (@__svan__) September 3, 2017
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Frakkland | Strákanna bíður erfitt verkefni Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði í dag sínum þriðja leik í röð á Evrópumótinu í Helsinki. Liðið varð enn á ný að sætta sig við stórtap, nú 36 stiga tap á móti Frökkum, 115-79, en það var þó yfir aðeins meiru að gleðjast en á móti Póllandi í gær sérstaklega í fínum fyrri hálfleik. 3. september 2017 12:15 Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Sjá meira
Í beinni: Ísland - Frakkland | Strákanna bíður erfitt verkefni Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði í dag sínum þriðja leik í röð á Evrópumótinu í Helsinki. Liðið varð enn á ný að sætta sig við stórtap, nú 36 stiga tap á móti Frökkum, 115-79, en það var þó yfir aðeins meiru að gleðjast en á móti Póllandi í gær sérstaklega í fínum fyrri hálfleik. 3. september 2017 12:15