Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Ritstjórn skrifar 4. september 2017 21:00 Glamour/Getty Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress? Mest lesið Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Frá tískupallinum og á Óskarinn Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Svartir og rauðir litir á Eddunni Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour „Makeup“ mánudagur Glamour Óður til kvenleikans Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour
Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress?
Mest lesið Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Frá tískupallinum og á Óskarinn Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Svartir og rauðir litir á Eddunni Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour „Makeup“ mánudagur Glamour Óður til kvenleikans Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour