Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Ritstjórn skrifar 4. september 2017 21:00 Glamour/Getty Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress? Mest lesið Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Drusluvarningur á innkaupalistann Glamour Ertu í ruglinu í ræktinni? Glamour
Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress?
Mest lesið Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Drusluvarningur á innkaupalistann Glamour Ertu í ruglinu í ræktinni? Glamour