Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Ritstjórn skrifar 4. september 2017 21:00 Glamour/Getty Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress? Mest lesið Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour
Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress?
Mest lesið Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour