Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Ritstjórn skrifar 4. september 2017 21:00 Glamour/Getty Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress? Mest lesið Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Óður til kvenleikans Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour
Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress?
Mest lesið Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Óður til kvenleikans Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour