Forsala fyrir Secret Solstice hafin: Svona var stemningin í ár Stefán Árni Pálsson skrifar 6. september 2017 12:15 Laugardalurinn lifnar heldur betur við á Secret Solstice. Í hádeginu í dag hófst forsala miða fyrir Secret Solstice hátíðina sem fara mun fram dagana 21. til 24. júní 2018 Í Laugardalnum í Reykjavik. Vísir frumsýnir einnig sérstaka stuttmynd frá Secret Solstice sem fangar stemninguna sem var í Laugardalnum fyrr í sumar. Hátíðin hefur stækkað ár frá ári frá því að hún fór fyrst fram árið 2014. Hátíðin heppnaðist vel síðasta sumar, en þar komu fram heimsþekktir listamenn, þar á meðal voru bandaríska hljómsveitin Foo Fighters, The Prodigy, Rick Ross, Big Sean og Richard Ashcroft ásamt um 100 öðrum innlendum og erlendum hljómsveitum, plötusnúðum og öðrum tónlistlistmönnum. „Á fimm ára afmælinu verður öllu tjaldað til. Við tökum á móti nýjum hópi heimsþekktra listamanna til að halda uppi stuðinu í þessu langstærsta partýi ársins á Íslandi,“ segir í tilkynningu frá forsvarsmönnum Secret Solstice. Þegar salan hefst í hádeginu þann 6. September verður í boði mjög takmarkað magn miða á einungis 15.900 krónur, ef keypt er gisting á tjaldvæði með er verðið 22.900 krónur. Þar gildir fyrstur kemur fyrstur fær og getur hver einstaklingur einungis keypt fjóra miða á þessu verði. Þegar þeir miðar seljast upp hækkar verðið í 18.900 krónur, því næst 21.900 krónur þangað til allir forsölumiðar klárast og verðið fer í endanlegt verð sem er 24.900 krónur. Verð á VIP miða er 39.900 krónur og er takmarkað magn miða í boði.Tilkynnt verður um fyrstu listamennina sem koma munu fram nú á næstu vikum. Miðsalan fer fram á www.midi.is. Hér að neðan má sjá stuttmynd um hátíðina sem fram fór í ár. Secret Solstice Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Í hádeginu í dag hófst forsala miða fyrir Secret Solstice hátíðina sem fara mun fram dagana 21. til 24. júní 2018 Í Laugardalnum í Reykjavik. Vísir frumsýnir einnig sérstaka stuttmynd frá Secret Solstice sem fangar stemninguna sem var í Laugardalnum fyrr í sumar. Hátíðin hefur stækkað ár frá ári frá því að hún fór fyrst fram árið 2014. Hátíðin heppnaðist vel síðasta sumar, en þar komu fram heimsþekktir listamenn, þar á meðal voru bandaríska hljómsveitin Foo Fighters, The Prodigy, Rick Ross, Big Sean og Richard Ashcroft ásamt um 100 öðrum innlendum og erlendum hljómsveitum, plötusnúðum og öðrum tónlistlistmönnum. „Á fimm ára afmælinu verður öllu tjaldað til. Við tökum á móti nýjum hópi heimsþekktra listamanna til að halda uppi stuðinu í þessu langstærsta partýi ársins á Íslandi,“ segir í tilkynningu frá forsvarsmönnum Secret Solstice. Þegar salan hefst í hádeginu þann 6. September verður í boði mjög takmarkað magn miða á einungis 15.900 krónur, ef keypt er gisting á tjaldvæði með er verðið 22.900 krónur. Þar gildir fyrstur kemur fyrstur fær og getur hver einstaklingur einungis keypt fjóra miða á þessu verði. Þegar þeir miðar seljast upp hækkar verðið í 18.900 krónur, því næst 21.900 krónur þangað til allir forsölumiðar klárast og verðið fer í endanlegt verð sem er 24.900 krónur. Verð á VIP miða er 39.900 krónur og er takmarkað magn miða í boði.Tilkynnt verður um fyrstu listamennina sem koma munu fram nú á næstu vikum. Miðsalan fer fram á www.midi.is. Hér að neðan má sjá stuttmynd um hátíðina sem fram fór í ár.
Secret Solstice Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira