Forsala fyrir Secret Solstice hafin: Svona var stemningin í ár Stefán Árni Pálsson skrifar 6. september 2017 12:15 Laugardalurinn lifnar heldur betur við á Secret Solstice. Í hádeginu í dag hófst forsala miða fyrir Secret Solstice hátíðina sem fara mun fram dagana 21. til 24. júní 2018 Í Laugardalnum í Reykjavik. Vísir frumsýnir einnig sérstaka stuttmynd frá Secret Solstice sem fangar stemninguna sem var í Laugardalnum fyrr í sumar. Hátíðin hefur stækkað ár frá ári frá því að hún fór fyrst fram árið 2014. Hátíðin heppnaðist vel síðasta sumar, en þar komu fram heimsþekktir listamenn, þar á meðal voru bandaríska hljómsveitin Foo Fighters, The Prodigy, Rick Ross, Big Sean og Richard Ashcroft ásamt um 100 öðrum innlendum og erlendum hljómsveitum, plötusnúðum og öðrum tónlistlistmönnum. „Á fimm ára afmælinu verður öllu tjaldað til. Við tökum á móti nýjum hópi heimsþekktra listamanna til að halda uppi stuðinu í þessu langstærsta partýi ársins á Íslandi,“ segir í tilkynningu frá forsvarsmönnum Secret Solstice. Þegar salan hefst í hádeginu þann 6. September verður í boði mjög takmarkað magn miða á einungis 15.900 krónur, ef keypt er gisting á tjaldvæði með er verðið 22.900 krónur. Þar gildir fyrstur kemur fyrstur fær og getur hver einstaklingur einungis keypt fjóra miða á þessu verði. Þegar þeir miðar seljast upp hækkar verðið í 18.900 krónur, því næst 21.900 krónur þangað til allir forsölumiðar klárast og verðið fer í endanlegt verð sem er 24.900 krónur. Verð á VIP miða er 39.900 krónur og er takmarkað magn miða í boði.Tilkynnt verður um fyrstu listamennina sem koma munu fram nú á næstu vikum. Miðsalan fer fram á www.midi.is. Hér að neðan má sjá stuttmynd um hátíðina sem fram fór í ár. Secret Solstice Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fleiri fréttir Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Sjá meira
Í hádeginu í dag hófst forsala miða fyrir Secret Solstice hátíðina sem fara mun fram dagana 21. til 24. júní 2018 Í Laugardalnum í Reykjavik. Vísir frumsýnir einnig sérstaka stuttmynd frá Secret Solstice sem fangar stemninguna sem var í Laugardalnum fyrr í sumar. Hátíðin hefur stækkað ár frá ári frá því að hún fór fyrst fram árið 2014. Hátíðin heppnaðist vel síðasta sumar, en þar komu fram heimsþekktir listamenn, þar á meðal voru bandaríska hljómsveitin Foo Fighters, The Prodigy, Rick Ross, Big Sean og Richard Ashcroft ásamt um 100 öðrum innlendum og erlendum hljómsveitum, plötusnúðum og öðrum tónlistlistmönnum. „Á fimm ára afmælinu verður öllu tjaldað til. Við tökum á móti nýjum hópi heimsþekktra listamanna til að halda uppi stuðinu í þessu langstærsta partýi ársins á Íslandi,“ segir í tilkynningu frá forsvarsmönnum Secret Solstice. Þegar salan hefst í hádeginu þann 6. September verður í boði mjög takmarkað magn miða á einungis 15.900 krónur, ef keypt er gisting á tjaldvæði með er verðið 22.900 krónur. Þar gildir fyrstur kemur fyrstur fær og getur hver einstaklingur einungis keypt fjóra miða á þessu verði. Þegar þeir miðar seljast upp hækkar verðið í 18.900 krónur, því næst 21.900 krónur þangað til allir forsölumiðar klárast og verðið fer í endanlegt verð sem er 24.900 krónur. Verð á VIP miða er 39.900 krónur og er takmarkað magn miða í boði.Tilkynnt verður um fyrstu listamennina sem koma munu fram nú á næstu vikum. Miðsalan fer fram á www.midi.is. Hér að neðan má sjá stuttmynd um hátíðina sem fram fór í ár.
Secret Solstice Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fleiri fréttir Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“