Logi: Gaman að fylgjast með strákum sem ég man eftir sem litlum guttum 6. september 2017 20:38 Logi í baráttunni á EM. vísir/ernir Logi Gunnarsson, einn reynsluboltinn í liði íslenska körfuboltalandsliðsins, segist ganga stoltur frá EM í Finnlandi. Íslenska liðið tapaði í hörkuleik gegn gestgjöfunum í kvöld, en liðið tapaði öllum leikjum sínum á mótinu. „Mér fannst við vera nógu góðir til að vinna í dag. Mér fannst við óheppnir. Ákveðnir dómarar duttu ekki með okkur á mikilvægum augnablikum,” sagði Logi Gunarsson í samtali við Óskar Ófeig Jónsson, blaðamann 365 miðla, í leiklsok. „Það var erfitt að eiga þá og við máttum ekki eiga neitt við þá, en mér fannst það aðeins gerast í fyrri hálfleik að það var brotið á Hlyn dálítið illa. Þeir fóru svo yfir og fengu villu og körfu góða, tæknivillu og hittu svo úr þrist.” „Sex stig í einni sókn, en það byrjaði þegar það var hakkað Hlyn. Svona gerist þó. Við þurftum að allt svona myndi detta með okkur svo við hefðum getað unnið hér í dag.”Sjá meira:Umfjöllun: Ísland - Finnland 79-83 | Frábær frammistaða og strákarnir svo nálægt fyrsta sigrinum Ísland rétt eins og á EM í Berlín 2015 tapaði öllum leikjum sínum á mótinu. Einhverjar gagnrýnisraddir voru á íslenska landsliðið framan af móti, en Logi segir að menn hafi alltaf gefið allt sitt. „Þetta var bara eins og síðast. Við mættum og gáfum allt sem við gátum og göngum frá borðinu sáttir við allt sem við reyndum. Við erum þó keppnismenn og viljum vinna alla leiki og förum í þá til að vinna, en yfirheildina og með þessari frábæru frammistöðu hér í kvöld þá geng ég sáttur frá borði með liðsfélögum mínum,” en er Logi hættur? „Það eru ákveðnir leikir núna í vetur sem er undankeppni fyrir HM sem ég hef alltaf haft auga með, en eldri leikmenn eru að reyna taka þá líka. Ef ég get hjálpað liðinu þá verð ég með í því.” „Maður veit að því að það er á næstunni og ég útiloka ekkert ennþá,” en Logi segist auðvitað vilja hafa spilað meira á mótinu. Það er eins og gengur og gerist og hann sé nú í nýju hlutverki. „Eins og núna er ég í öðru hlutverki. Það eru frábærar strákar að koma inn og þá er maður gíraður inn í það hlutverk. Hvort sem ég þarf að koma inn í eina mínútu, átta eða tíu mínútur, að hjálpa varnarlega og hitta skotum sem ég fæ. Ég er stoltur af því að að vera enn í gangi á þessu plani ennþá, þetta gamall,” sagði Logi og hélt áfram: „Ég er mjög ánægður í þessu liði og það er rosalega gaman að fylgjast með strákum sem ég man eftir litlum guttum, eins og Elvar og Martin. Að þeir séu að taka við keflinu ásamt Kristófer og Tryggva. Þetta er rosalega gaman að taka þátt í þessu með þeim þegar þeir eru að taka við,” sagði Logi stoltur. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Sjá meira
Logi Gunnarsson, einn reynsluboltinn í liði íslenska körfuboltalandsliðsins, segist ganga stoltur frá EM í Finnlandi. Íslenska liðið tapaði í hörkuleik gegn gestgjöfunum í kvöld, en liðið tapaði öllum leikjum sínum á mótinu. „Mér fannst við vera nógu góðir til að vinna í dag. Mér fannst við óheppnir. Ákveðnir dómarar duttu ekki með okkur á mikilvægum augnablikum,” sagði Logi Gunarsson í samtali við Óskar Ófeig Jónsson, blaðamann 365 miðla, í leiklsok. „Það var erfitt að eiga þá og við máttum ekki eiga neitt við þá, en mér fannst það aðeins gerast í fyrri hálfleik að það var brotið á Hlyn dálítið illa. Þeir fóru svo yfir og fengu villu og körfu góða, tæknivillu og hittu svo úr þrist.” „Sex stig í einni sókn, en það byrjaði þegar það var hakkað Hlyn. Svona gerist þó. Við þurftum að allt svona myndi detta með okkur svo við hefðum getað unnið hér í dag.”Sjá meira:Umfjöllun: Ísland - Finnland 79-83 | Frábær frammistaða og strákarnir svo nálægt fyrsta sigrinum Ísland rétt eins og á EM í Berlín 2015 tapaði öllum leikjum sínum á mótinu. Einhverjar gagnrýnisraddir voru á íslenska landsliðið framan af móti, en Logi segir að menn hafi alltaf gefið allt sitt. „Þetta var bara eins og síðast. Við mættum og gáfum allt sem við gátum og göngum frá borðinu sáttir við allt sem við reyndum. Við erum þó keppnismenn og viljum vinna alla leiki og förum í þá til að vinna, en yfirheildina og með þessari frábæru frammistöðu hér í kvöld þá geng ég sáttur frá borði með liðsfélögum mínum,” en er Logi hættur? „Það eru ákveðnir leikir núna í vetur sem er undankeppni fyrir HM sem ég hef alltaf haft auga með, en eldri leikmenn eru að reyna taka þá líka. Ef ég get hjálpað liðinu þá verð ég með í því.” „Maður veit að því að það er á næstunni og ég útiloka ekkert ennþá,” en Logi segist auðvitað vilja hafa spilað meira á mótinu. Það er eins og gengur og gerist og hann sé nú í nýju hlutverki. „Eins og núna er ég í öðru hlutverki. Það eru frábærar strákar að koma inn og þá er maður gíraður inn í það hlutverk. Hvort sem ég þarf að koma inn í eina mínútu, átta eða tíu mínútur, að hjálpa varnarlega og hitta skotum sem ég fæ. Ég er stoltur af því að að vera enn í gangi á þessu plani ennþá, þetta gamall,” sagði Logi og hélt áfram: „Ég er mjög ánægður í þessu liði og það er rosalega gaman að fylgjast með strákum sem ég man eftir litlum guttum, eins og Elvar og Martin. Að þeir séu að taka við keflinu ásamt Kristófer og Tryggva. Þetta er rosalega gaman að taka þátt í þessu með þeim þegar þeir eru að taka við,” sagði Logi stoltur.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Sjá meira