Bylting Amazon fyrir kennara komin á markað Sæunn Gísladóttir skrifar 30. ágúst 2017 07:00 Úr vöruhúsi Amazon í Bretlandi. Vísir/Getty Í liðinni viku tilkynntu forsvarsmenn netverslunarrisans Amazon útgáfu nýs tóls fyrir kennara sem auðveldar þeim að þróa kennsluáætlanir fyrir grunnskólanema. CNN greinir frá því að tólið sem nefnist TenMarks Writing sé fyrir kennara í fjórða til sjötta bekk en áform eru um að útvíkka hópinn sem getur nýtt sér tólið á næstunni. Tólið býður meðal annars upp á ritæfingar, kennsluáætlanir og verkefni fyrir nemendur. Kostnaður við tólið er fjórir dollarar, rúmlega fjögur hundruð krónur, á hvern nemanda á ári. Amazon keypti fyrirtækið TenMarks árið 2013 og er talið að forsvarsmenn fyrirtækisins vilji herja á menntakerfið með nýjungum sem þessum. Meðal annars í ljósi þess hve margir skólar nýta nú tölvur, spjaldtölvur og aðra tölvutækni. Amazon hefur verið í mikilli sókn á árinu en gengi hlutabréfa í fyrirtækinu hefur hækkað um 27 prósent á árinu. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Í liðinni viku tilkynntu forsvarsmenn netverslunarrisans Amazon útgáfu nýs tóls fyrir kennara sem auðveldar þeim að þróa kennsluáætlanir fyrir grunnskólanema. CNN greinir frá því að tólið sem nefnist TenMarks Writing sé fyrir kennara í fjórða til sjötta bekk en áform eru um að útvíkka hópinn sem getur nýtt sér tólið á næstunni. Tólið býður meðal annars upp á ritæfingar, kennsluáætlanir og verkefni fyrir nemendur. Kostnaður við tólið er fjórir dollarar, rúmlega fjögur hundruð krónur, á hvern nemanda á ári. Amazon keypti fyrirtækið TenMarks árið 2013 og er talið að forsvarsmenn fyrirtækisins vilji herja á menntakerfið með nýjungum sem þessum. Meðal annars í ljósi þess hve margir skólar nýta nú tölvur, spjaldtölvur og aðra tölvutækni. Amazon hefur verið í mikilli sókn á árinu en gengi hlutabréfa í fyrirtækinu hefur hækkað um 27 prósent á árinu.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira