Landsliðsstrákarnir birta fallegar myndir af sér með mömmum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2017 12:30 Haukur Helgi Pálsson með móður sinni Bryndísi Pétursdóttur. Mynd/Instagram/@haukurhp Strákarnir í íslenska karlalandsliðinu í körfubolta þakka mæðrum sínum fyrir stuðninginn í glæsilegri auglýsingu frá Domino´s fyrir Evrópumótið í Helsinki sem hefst á morgun. Íslensku landsliðsmennirnir voru í auglýsingunni í sérmerktum búningum þar sem þeir voru synir mæðra sinna á bakinu en ekki synir feðra sinn eins og vanalega. Það er örugglega erfitt að finna þann sem hlýnaði ekki við hjartaræturnar að sjá þessa vel gerðu og mannlegu auglýsingu.Sjá einnig:Takk mamma! Strákarnir þakka mæðrum sínum Við þetta tækifæri voru líka teknir flottar myndir af mæðginunum saman og strákarnir hafa verið duglegir að birta myndir af sér og mömmu sinni á samfélagsmiðlum í aðdraganda mótsins. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar af þessum fallegu myndum. Mamma er best Mynd: @snorribjorns A post shared by Jón Arnór Stefánsson (@jonstef) on Aug 29, 2017 at 3:00pm PDT Þakklæti er mér fremst í huga þegar ég sé móður mína #takkmamma #eurobasket2017 A post shared by Haukur Helgi Briem Palsson (@haukurhp) on Aug 29, 2017 at 7:45am PDT Hversu töff! #takkmamma #eurobasket2017 A post shared by Hörður Vilhjálmsson (@horduraxel) on Aug 28, 2017 at 12:14am PDT #takkmamma #eurobasket2017 #korfubolti #iceem17 #iceland #basketball A post shared by Brynjar Þór Fanneyjarson (@brynjarthor) on Aug 29, 2017 at 9:42am PDT #takkmamma #takkisland #eurobasket2017 A post shared by Ólafur Ólafsson (@olafur14) on Aug 29, 2017 at 4:58am PDT EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Sjá meira
Strákarnir í íslenska karlalandsliðinu í körfubolta þakka mæðrum sínum fyrir stuðninginn í glæsilegri auglýsingu frá Domino´s fyrir Evrópumótið í Helsinki sem hefst á morgun. Íslensku landsliðsmennirnir voru í auglýsingunni í sérmerktum búningum þar sem þeir voru synir mæðra sinna á bakinu en ekki synir feðra sinn eins og vanalega. Það er örugglega erfitt að finna þann sem hlýnaði ekki við hjartaræturnar að sjá þessa vel gerðu og mannlegu auglýsingu.Sjá einnig:Takk mamma! Strákarnir þakka mæðrum sínum Við þetta tækifæri voru líka teknir flottar myndir af mæðginunum saman og strákarnir hafa verið duglegir að birta myndir af sér og mömmu sinni á samfélagsmiðlum í aðdraganda mótsins. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar af þessum fallegu myndum. Mamma er best Mynd: @snorribjorns A post shared by Jón Arnór Stefánsson (@jonstef) on Aug 29, 2017 at 3:00pm PDT Þakklæti er mér fremst í huga þegar ég sé móður mína #takkmamma #eurobasket2017 A post shared by Haukur Helgi Briem Palsson (@haukurhp) on Aug 29, 2017 at 7:45am PDT Hversu töff! #takkmamma #eurobasket2017 A post shared by Hörður Vilhjálmsson (@horduraxel) on Aug 28, 2017 at 12:14am PDT #takkmamma #eurobasket2017 #korfubolti #iceem17 #iceland #basketball A post shared by Brynjar Þór Fanneyjarson (@brynjarthor) on Aug 29, 2017 at 9:42am PDT #takkmamma #takkisland #eurobasket2017 A post shared by Ólafur Ólafsson (@olafur14) on Aug 29, 2017 at 4:58am PDT
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Sjá meira